KVENNABLAÐIÐ

Ísland 27. september 2016

Ljúffengur linsubaunaréttur bourguignon

Sólgæti og Biona kynna: Það er fátt betra á dimmum haustkvöldum en að ylja sér við ljúffenga kássu. Ekki er verra að kássan sé bæði einföld og henti bæði grænmetisætum og grænkerum.* Uppistaða...

Píratar fyrir samfélagsbreytingar

Kristín Vala Ragnarsdóttir Pírati skrifar: Ég fagna því að þegar kosningar nálgast mælist fylgi Pírata á milli 25% og 30%. Ég er hvorki hakkari né unglingur, heldur miðaldra vísindakona, og ég er...

Björk verður á Iceland Airwaves 2016

Björk kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember kl. 17:00. Almenn miðasala hefst mánudaginn 3. október kl. 10 á harpa.is og tix.is. Iceland Airwaves miðahöfum...

Lýðræði á fjögurra ára fresti

Mikið hefur verið talað um lýðræði á undanförnum árum af ýmsum ástæðum. Það gerist hins vegar oft í umræðum að fólk biður um skilgreiningu á orðinu sem er verið að fjalla um....

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Tungumáladeginum fagnað í Háskóla Íslands

Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum, í dag mánudaginn 26. september, stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands fyrir hátíðardagskrá í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara...

Eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld

Almennar stjórnmálaumræður, betur þekkt sem eldhúsdagur, fer fram kl. 19.40 í dag 26. september 2016 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Almennar stjórnmálaumræður sem fara fram á síðari hluta þings eru...