Ísland 28. mars 2015

Þagnarstund fyrir Farkhundu í Ráðhúsinu á morgun

Kvennablaðinu hefur borist fréttatilkynning frá skipuleggjendum minningarathafnar fyrir Farkhundu, ungrar afganskrar konu sem var myrt á hrottafenginn hátt í Kabúl þann 19. mars síðastliðinn.  Boðið hefur verið til viðburðar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun til...

Halla og Fjalla-Eyvindur

Leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26 mars. Verkið byggir á hinni þjóðþekktu sögu um útilegumanninn Fjalla-Eyvind og Höllu ástkonu hans. Leikgerðin sem kallast Fjalla-Eyvindur og Halla er þó...

Mín drusluganga

Í dag, í eftirskjálfta ‘brjóstabyltingarinnar’, kepptust nemendur grunnskólanna við að birta myndir af sér berbrjósta á samfélagsmiðlum eins og Twitter og Instagram. Þessar litlu skottur voru að fylgja hinum djörfu kynsystrum sínum sem riðu á...

HB Grandi kann að þakka fyrir sig!

Jónína Björg Magnúsdóttir vinnur í HB Granda á Akranesi. Hún hefur slegið gjörsamlega í gegn í vikunni með flutningi og texta sínum Sveittan sem hún syngur við lag Braga Valdimars Skúlasonar. Forsagan er sú að...

Ríkharður III jarðaður öðru sinni

Það halda margir að hin fræga setning „Penninn er máttugri en sverðið“ hafi dropið úr penna skáldmæringsins Vilhjálms Shakespeare en sá sem á heiðurinn er raunar sá merkismaður Edward Bulwer-Lytton í leikriti sínu „Richelieu –...

Kameljónið Sigurjón Kjartansson

Sigurjón Kjartansson hefur skapað sér sess sem einn fremsti handritshöfundur landsins en hann er einn af höfundunum á bak við sjónvarpsseríurnar Réttur 1 og 2, Pressu 1, 2 og 3, Fóstbræður, Svínasúpa, Stelpurnar og hina...

Páskavínið

Í tilefni páskanna verður hér fjallað um vínin frá ítalska vínrisanum Pasqua en nafnið þýðir einmitt páskar á íslensku. Pasqua hefur fengist í hillum Vínbúðanna í mörg ár og lengi verið með mest seldu ítölsku...

Kastljósið á merkingum matvæla

Fyrr í vikunni var kastljósinu beint að matvælamerkingum. Ég var meira að segja í viðtali og talaði fyrir hönd Neytendasamtakanna. Ég þekki umfjöllunarefnið ágætlega enda er ég áhugamaður um hollan mat og kann að lesa á...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Hið andlega fárviðri

Nú er komin út bókin Vertu úlfur eftir Héðin Unnsteinsson. Héðinn er einn fremsti sérfræðingur þjóðarinnar á sviði geðheilbrigðismála og framlag hans til þess málaflokks er þjóðinni gríðarlega dýrmætt. Má þar m.a. nefna Geðorðin 10...

Opið bréf til Birgittu Jónsdóttur

„Kæra Byrgíta Jónsdóttir, Við ritum þér hér nokkrar línur vegna orða sem þú lést falla í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon þriðjudaginn 24. mars síðastliðinn, en þar voru Píratar og uppgangur þeirra í stjórnmálunum þessa dagana...

Jafnréttismál í Háskóla Íslands

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands sendi mér eftirfarandi erindi þann 24. mars, vegna málfundar sem félag prófessora stendur fyrir í dag, til kynningar á frambjóðendum til rektorskjörs í Háskóla Íslands. Þar sem efni fundarins var þá löngu...

Svartar fjaðrir – Um þunglyndi

Það er stundum sagt að maður geti ekki sagt frá sínum tilfinningum og hugarferli nema að vera stilltur inn á þá tilfinningu. Að geta bara almennilega útskýrt þunglyndi þegar maður er þunglyndur. Þetta er bara alls ekki...

Fúsi

Ég var svo heppin að vera boðið á forsýningu nýjustu kvikmyndar Dags Kára Péturssonar, Fúsi. Ég vissi ekki við hverju var að búast en myndin kom mér skemmtilega á óvart. Myndin verður frumsýnd föstudaginn 27....

Takk fyrir innlitið!

Okkur þætti vænt um ef þið fylgduð okkur á Facebook og Twitter.

Með virðingu og vinsemd. Ritstjórn Kvennablaðsins.

×