KVENNABLAÐIÐ

Ísland 19. janúar 2017

Umdeild kísilverksmiðja í Hvalfirði

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar fyrir Kvennablaðið: Kísilverksmiðja sem fyrirtækið Silicor Materials hyggst reisa á Grundartanga hefur mætt harðri andstöðu íbúa Hvalfjarðar. Svæðið sem verksmiðjan á að rísa á er í eigu Faxaflóahafna,...

Búnaði ISAVIA skotið upp af SpaceX

Isavia hefur undirritað samning við fyrirtækið Aireon um notkun á geimlægum kögunarbúnaði til þess að stýra flugumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu. Tæknin nefnist á ensku Space Based ADS-B og verður með henni hægt...

Fréttatilkynning lögreglunnar

Fréttatilkynning lögreglunnar: Um hádegisbil í dag handtóku lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjórans tvo menn um borð í grænlenska fiskiskipinu Polar Nanoq u.þ.b. 90 mílur suðvestur af landinu. Sérsveitarmennirnir fóru um borð í skipið...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Hver er vondi gæinn?

Höfundur skáldsögunnar Gott fólk og einnig annar höfunda leikgerðar sýningar Þjóðleikhússins með sama nafni hefur gert athugasemd við efnisatriði leikdóms míns sem varða hvort byggt sé á bloggfærslum annars, ónefnds manns við...

Samtal um Kristínu

Í kvöld þriðjudagskvöldið 17. janúar kl. 20:00 verður dagskrá í Neskirkju, helguð verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur og mun Sr. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hugleiða verk Kristínar og ræða við listamanninn en sýning hennar, Siðbót,...

Bjarni sleppur á tækniatriði og Benedikt frændi tekur til eftir hann

Umboðs­maður Alþingis telur ekki til­efni til athugunar hvort Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, núver­andi forsæt­is­ráð­herra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi brotið gegn siða­reglum ráð­herra með því að stinga skattaskjólsskýrslunni undir stól fram yfir kosningar....