KVENNABLAÐIÐ

Ísland 23. ágúst 2017

Þessi maskína kálar fasistum

Símon Vestarr skrifar: “This machine kills fascists.” Slagorð sem allir unnendur bandarískrar þjóðlagatónlistar þekkja. Woody Guthrie var með það á gítarnum sínum, en það var vísun í sósíalista í spænsku borgarastyrjöldinni sem...

Þriggja daga sorg fyrirskipuð í Barcelona

Katalónska stjórnin hefur fyrirskipað þriggja daga sorg vegna hryðjuverkanna í Barcelona í dag. Vöruflutningabíl var í dag ekið inn í mannhafið á Römblunni, frægustu og fjölförnustu göngugötu borgarinnar með skelfilegum afleiðingum. Talið...

Svan(a)söngur Alberts

Orð í netheimum eru gjarnan meðhöndluð eins og drasl sem enginn vill bera ábyrgð á. Þess vegna hafa þau tilhneigingu til þess að vera ýmist merkingarlaust þvaður eða illviljuð vitleysa, rætni. Glænýtt...

Nemendur grípa til örþrifaráða

Á undanförnum misserum hefur ítrekað komið fram að íslenskir háskólar standast ekki alþjóðlegan samanburð þegar kemur að fjármögnun þeirra. Íslenskir háskólar fá um helmingi lægri framlög á hvern háskólanema en háskólar annars...

Vilja koma í veg fyrir lokun Hugarafls

Ályktun Ungra Pírata vegna fyrirhugaðrar lokunar Hugarafls: Ungir Píratar krefjast þess að Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra komi í veg fyrir lokun Hugarafls. Við hörmum vanrækslu yfirvalda á þessum mikilvæga...

Snjallvæðing og lélegar lýsingar

„Já bíddu, hvernig lítur hún út?“ spurði mig kona sem ég er lítillega málkunnug og á meðan ég upphugsaði svarið var mér skapi næst að svara: „Út um augun“. Það hefði leyst...

Villimenn á Hornströndum

Nýverið luku listamennirnir Óskar Jónasson, kvikmyndagerðarmaður, Stefán Jónsson, leikari og leikstjóri og Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður göngu um Snæfjallaströnd, Jökulfirði og Hornstrandir. Myndir félaganna á facebook úr þessari göngu hafa vakið óskipta athygli...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Hvern sækir gullvagninn?

Símon Vestarr skrifar: Oscar Wilde sagði eitt sinn að heimskort án Útópíu væri ófullkomið af því að mannkynið stefnir alltaf þangað. Við höfum alltaf haft í huga draumaland. Einhverja framtíðarskipan sem gefur...

Þegar hryðjuverkaríki eru bandamenn

Helsta hryðjuverkaríki heimsins er Sádí-Arabía. Ríkistrú landsins, Wahhabisminn, er sú öfgatúlkun Islams sem hættulegustu hryðjuverkasamtök heims byggja á. Flestir fylgjendur Islams í heiminum hafna þessari öfgatrú og kalla hana janfvel sataníska. ISIS...

Lýst er eftir … #höfumhátt

Guðmundur S. Brynjólfsson skrifar:         Lýst er eftir valinkunnum mönnum. Það er óvíst með útlit. Óvíst með aldur og fyrri störf – og hjúskaparstöðu. Innræti athyglisvert. Óvissa um búsetu....