KVENNABLAÐIÐ

Ísland 27. nóvember 2015

Byssur, ofbeldi, ótti og óhlýðni

Kristinn Hrafnsson skrifar: Á fáum sviðum er jafnmikið bil á milli veruleika og skynjunar eins og í hættumati fólks enda ýmis öfl sem spila á óttaskynjun. Óþarft er að fjalla hér um pólitíska misnotkun á...

Risa-Sigmundur fer á uppboð fyrir langveik börn

Risastórt málverk af forsætisráðherra þjóðarinnar verður til sýnis í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins næstu vikur, en verður selt fyrir gott málefni eftir það. Á vef framsóknar segir að verkið sé „í góðri stærð“ og unnið með airbrush...

Scintilla: Hönnun sem tekið er eftir

Scintilla.is er vefur sem þú átt eftir að skoða… og hrífast af. Fyrirtækið er ekki gamalt en hefur þegar vakið töluverða athygli jafnt innanlands sem utan. Þau leggja áherslu á fallegt handbragð, látlaus en afar...

Aðför að menntun í landinu

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður Vinstri grænna í NV-kjöræmi, skrifar: Skorið af námstækifærum Það verður að segjast að hinar hrikalegu tölur um fækkun nemenda í framhaldsskólum landsins á milli áranna 2014 og 2015 koma ekki á...

„FLÓTTAKONUR“ Í HÖRPU

Fyrir 2.400 árum skrifaði gríska leikskáldið Evripídes leikrit um flóttakonur sem á ískyggilega mikið erindi við samtímann. Sunnudaginn 29. nóvember verður fluttur gjörningur í Hörpu byggður á þessum forna harmleik til styrktar flóttafólki dagsins í...

GJÖF TIL ÞÍN!

Kæru lesendur, í tilefni af tveggja ára afmæli vefritsins www.kvennabladid.is var ákveðið að ráðast í að gefa út afmælistímarit og fagna þessum áfanga á eftirminnilegan hátt. Kvennablaðið var endurvakið sem vefmiðill í nóvember 2013 undir...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Þróunarsamvinnustofnun – málþóf?

Það er allt í uppnámi út af frumvarpi utanríkisráðherra um að leggja niður þróunarsamvinnustofnun (ÞSSÍ). Hann segir: „Hérna hafa síðan komið alls konar dylgjur; það eigi að láta málaflokkinn fjara út, draga úr þróunaraðstoð og...

Systur sem búa til æðisleg jólakort!

María Krista og Katla Hreiðarsdætur eru einar skemmtilegustu systur landsins. Ekki aðeins eru þær listrænar og reka ákaflega fallegar verslanir, Systur og makar heldur senda þær skemmtilegustu jólakort í bænum. Þessar orkubombur ætti að taka...

Kirkjuferðir skólabarna

Katla Hólm skrifar:   Nú er að renna upp tíminn sem ég hlakka alltaf til. Ég lifi fyrir malt&appelsín í dós, að baka smákökur, skreyta húsið mitt, elda góðan mat, pakka inn gjöfum fyrir fólkið sem...

Þriðja bókin á einu ári

Teiknarinn og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur sent frá sér nýja barnabók, þá þriðju á aðeins einu ári. Bókin ber hinn einlæga titil Viltu vera vinur minn? og er umfangsefnið einmanaleikinn og vináttan. „Ég hef...

„Í paradís þeirra frjálsu“

Frakkinn Antoine Leiris með mikilvæg og áhrifarík skilaboð til þeirra sem ábyrgir eru fyrir hryðjuverkunum á skemmtistaðnum Bataclan í París þann 13. nóvember sl. en kona hans hans var skotin til bana það kvöld. Antoine...

Spillingarbókhald

„Ég hef aldrei heyrt talað um að menn standi í einhverju spillingarmakki með því að þinglýsa slíkum gjörningi,“ sagði Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, við þingheim í svari við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu VG,...