KVENNABLAÐIÐ

Ísland 7. júlí 2015

Með mastersgráðu í kvíða

 Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011. Með mastersgráðu í kvíða Ég myndi segja að ég væri með mastersgráðu í kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Þegar ég...

Þeim er ekki sjálfrátt

Guðríður B. Helgadóttir skrifaði grein sem birtist í morgun á vefnum Feykir.is. Kvennablaðið birtir greinina hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra Feykis. „Vesalings aumingjarnir. Þeim er ekki sjálfrátt.“ Heyrði ég áður sagt um þá sem voru...

OXI á Lækjartorgi

Meðlimir Róttæka sumarháskólans & Attac á Íslandi stóðu fyrir samstöðumótmælum með Grikkjum á Lækjartorgi sunnudaginn 5. júlí. Samkoman var liður í átakinu Europe says OXI sem er samstöðusíða Evrópubúa gegn efnahagsþvingunum Troikunnar svokölluðu (ECB, IMF,...

Mýs á ís og jöklamýs

Um þessar mundir er hægt að skoða sýningu Gerðar Guðmundsdóttur, Hringrás, í Listasal Mosfellsbæjar. Með textílverkum sínum hugleiðir Gerður fjölbreytileika náttúrunnar og hið iðandi líf sem leynist á ólíklegustu stöðum. Eitt stærsta verkið á sýningunni, Bláfjöll,...

Táknmynd íslenskrar hófsemi og skynsemi

Einhver fegursta upplifun annars heldur dauflegrar æsku minnar átti sér stað þegar ég norpaði ofan í miðbæ Reykjavíkur á regnvotum og vindasömum þjóðhátíðardegi, 17da júní, þegar ég bragðaði í fyrsta sinn það ljúfa sælgæti sem...

Mig langar

Ég kom heim af spítala í gær. Bólgur í heila vegna Behcets. Mæta í frekari æðamyndir og „fara varlega“, forðast álag. Yndislegt að koma heim. Maðurinn minn, dóttir mín og dýrin. Mínir hlutir, mitt fólk....

Beygðu til hægri

GPS-leiðarvísirinn í bílnum þínum skipar þér að beygja til hægri við næstu gatnamót. Hvað myndi hins vegar gerast ef þú beygðir til vinstri þess í stað? Á lífsleiðinni tekur maður ákvarðanir. Meðvitað eða ómeðvitað sem...

Klara Egilson ráðin ritstjóri Sykur.is

Það er með mikilli gleði og eftirvæntingu að við tilkynnum að Klara Egilson hefur verið ráðin ritstjóri vefsins SYKUR.IS, en hún á langan feril að baki á ritvellinum og hefur starfað sem blaðamaður, pistlahöfundur og...

Styðja feministar dauðarefsingar á laun?

Eldur Ísidór skrifar: Mike Tyson hefur boðað komu sína til Íslands og ekki leið á löngu þangað til hávær hópur feminista undir merkjum Aktivistar gegn nauðgunarmenningu með Elísabetu Ýri Atladóttur í broddi fylkingar lét til skarar skríða....

Ókeypis í Hafnarfirði: STÓRKOSTLEG UPPLIFUN!

Ég hef komið í bæði Tívolí í Kaupmannahöfn og Disneyland í Los Angeles sem eru frægustu skemmtistaðir fjölskyldna sem mannsandinn hefur fundið upp ennþá en mér finnst hvorugur þessara staða þótt góðir séu standast samanburð...

Ljósmyndaleikur gegn loftlagsbreytingum #MittFramlag

Evrópustofa, Náttúruverndarsamtök Íslands, Umhverfisstofnun, Reykjavíkurborg, Franska sendiráðið og Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna standa saman að ljósmyndaleik í sumar með það að markmiði að vekja almenning til umhugsunar um orsakir og afleiðingar loftlagsbreytinga og sjálfbærari umgengni við...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Hnetu- og sítrónukökur

Það er búið að vera mikið fjör á heimilinu síðustu vikuna. Við erum að fóstra 3 litla kettlinga og mömmu þeirra. Kettlingarnir eru ca 4–5 vikna og bjuggu í Laugardalnum. Það hefur gengið mjög vel...

Ítalska spákonan á Balí

„Þú eyðileggur allt. Þú eyðileggur meira að segja Balí.“ Hún horfði á mig með stingandi augnaráði. Ekki óvinveitt en ákveðin. Hvítt sítt hárið rammaði inn aldrað andlitið sem starði enn á mig. Ég opnaði munninn...

Avocado franskar

Avocado franskar. Já þetta hljómar furðulega en ég lofa, þetta er sjúklega gott og enn betra þegar sólin skín hátt og fuglarnir syngja Avocado franskar 1 avocado 1 egg kókoshveiti rifin parmesan ostur hvítlaukssalt salt...