KVENNABLAÐIÐ
Ísland 18. júlí 2018

100 ára afmæli fullveldis fagnað með hátíðarþingfundi

Valdaræningjar á Þingvöllum

„Fullveldið liggur ætíð hjá þjóðinni. Ekki hjá þingmönnum.“

Þingið heldur nú fund til að minnast þess að hundrað ár eru liðin síðan þingnefndir Alþingis og Ríkisþingsins danska komu...

Ísland heiðraði Piu Kjærsgaard líka árið 2017:

Forseti Íslands veitti Kjærsgaard fálkaorðu

—„í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur“

Komið hefur á daginn að forseti Alþingis lét þegar í apríl vita af þeim áformum um að bjóða Piu Kjærsgaard,...

100 ára afmæli fullveldis fagnað á Þingvöllum

Frumkvöðull danskra rasista mun ávarpa hátíðarfund Alþingis

Þingforseti tilkynnti komuna með dags fyrirvara —og frábað sér athugasemdir

Að ganga klukkan tíu á þriðjudagskvöld sendi Kvennablaðið forseta Alþingis eftirfarandi fyrirspurn: Sæll, Steingrímur. Það vekur athygli okkar að tilkynnt...

Barack Obama flytur fyrirlestur á aldarafmæli Nelsons Mandela

„Maður verður að trúa á staðreyndir“

Sagði stjórnmál dagsins í dag hafna sjálfri hugmyndinni um hlutlægan sannleika

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna frá upphafi árs 2009 til 2017, flutti á þriðjudag fyrirlestur við minningarathöfn í Suður-Afríku, sem haldin...

Myndbönd

Barack Obama flytur fyrirlestur á aldarafmæli Nelsons Mandela

„Maður verður að trúa á staðreyndir“

Sagði stjórnmál dagsins í dag hafna sjálfri hugmyndinni um hlutlægan sannleika

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna frá upphafi árs 2009 til 2017,...

Skoða fleiri myndbönd

Kærunefnd Útlendingamála staðfesti synjun Útlendingastofnunar

Mæðgum sem sættu heimilisofbeldi í Kósóvó synjað um vernd á Íslandi

Ekki fleiri brottvísanir kalla eftir samstöðu um réttindi kvenna óháð uppruna

Samtökin Ekki fleiri brottvísanir (EFB) létu á þriðjudag frá sér yfirlýsingu um málsmeðferð Útlendingastofnunar (ÚTL) og Kærunefndar útlendingamála (KNÚ) í...

Heimskortinu umturnað í vikuferð til Evrópu

Þegar Pútín ræskir sig gefur Trump honum orðið

„Landráð“ segir John Brennan, fyrrum yfirmaður CIA

Donald Trump og Vladimír Pútín, forsetar Bandaríkjanna og Rússlands, hittust í Helsinki á mánudag. Þetta var síðasti fundur Bandaríkjaforseta í...

Aðalsamningamaður Reagans um fund Trump og Putin:

Fundurinn laus í reipunum eins og Reagan og Gorbatsjev í Höfða

—þá vegna skamms fyrirvara, nú sökum athyglisbrests forsetans

„Eins og leiðtogafundurinn á milli Ronalds Reagan og Mikhaíls Gorbatsjev í Reykjavík sumarið 1986, verður þetta svona frekar óundirbúinn komdu-eins-og-þú-ert-klæddur...

Samfélagsmiðlar ryðja sér til rúms á Indlandi | 138 milljón snjallsímar seldir 2017

25 hengdir eða barðir til ólífis vegna orðróms á WhatsApp

Nýjum snjallsímanotendum erfitt að aðgreina satt og logið

Frá því í maí hafa alls 25 manns verið drepin í hópárásum eftir að orðrómur gekk um þau á samskiptaforritinu...

Leiðtogafundur NATO-ríkja í Brussel 11.–12. júlí:

Kastljósi beint að auknum umsvifum Bandaríkjahers á Íslandi

Kafbátaumferð Rússa í Norður-Atlantshafi ekki verið meiri frá kalda stríðinu

Í tengslum við yfirstandandi ráðstefnu leiðtoga NATO-ríkja í Brussel fjallar vefútgáfa þýska ríkisfjölmiðilsins Deutsche Welle í dag, fimmtudag, um aukinn...