KVENNABLAÐIÐ

Ísland 2. maí 2016

Af kvíðakasti

Mig langar að prófa svolítið. Tilgangurinn er bæði hluti af því verkefni sem felst í að reyna að skilja sjálfa mig og mín vandkvæði betur í von um að verða betri en einnig til að...

„Nei, nei, nei, nei, eða hvað?“

Erlendir fjölmiðlar gera fjármál forsetafrúarinnar Dorritar Moussaieff að fréttaefni í dag aðeins tveimur vikum eftir að Ólafur Ragnar kallaði Panamalekann „mikilvægan og til hagsmuna fyrir almenning“ og harðneitaði í viðtali við CNN að  tengsl væru að...

Fjölmiðlafrelsi: Ísland langt á eftir Norðurlöndum

Grein af Unric.org sem er vefur Upplýsingaskrifstofu sameinuðu Þjóðanna fyrir Vestur–Evrópu. Birt með leyfi ritstjóra. Ísland er í nítjánda sæti á listanum um frelsi fjölmiðla sem gefinn er út í aðdraganda Alþjóðadags fjölmiðlafrelsis 3.maí. Ísland er hið eina...

Gargandi grátmávar

Útgáfan Partus gaf út þrjár nýjar ljóðabækur á dögunum. Partus sérhæfir sig í í útgáfu verka eftir upprennandi höfunda. Á sumardaginn fyrsta komu út bækurnar Greitt í liljum eftir Elías Knörr, Gáttatif eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur...

Helgi Sig gantast með samband Hannesar og Davíðs

Skopmyndateiknari Morgunblaðsins Helgi Sig gerir stólpagrín að sérstöku sambandi Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors við Háskóla Íslands og Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins og höfund íslenska efnahagshrunsins. Helgi Sig hefur margsinnis vakið athygli fyrir sérstaka kímnigáfu og...

Baldur býður aftur fram til forseta

Baldur Ágústsson fjárfestir hefur ákveðið að bjóða aftur fram krafta sína til embættis forseta. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Baldurs. „Eins og mörg ykkar vitið þá hef ég gefið kost á mér til...

Lögregla tryggði Bjarna grið frá grillveislu

Um tíu manna hópur mótmælenda áætlaði að standa fyrir grillveislu og mótmælum í útivistasvæði við hús Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, um sjöleitið í gærkvöldi. Lögregla kom í veg fyrir að grillað væri en að...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Þetta er því miður Ísland í dag

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélags Íslands flutti ræðu þann 1.maí 2016: Ágætu félagar, um allt land! Gleðilega hátíð! Við hittumst í dag vítt og breytt um landið til þess að halda hátíðlegan dag vekalýðsins. Hátíð...

Hvenær verður Bjarni uppiskroppa með fé annarra?

@gisligardars The problem with socialism is that you eventually run out of other people’s money. Margaret Thatcher — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 1, 2016 „Vandi sósíalismans er sá að þú verður að lokum uppiskroppa með fé annarra,“...

Ögmundur ætlar ekki fram í næstu kosningum

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður VG, hyggur ekki á áframhaldandi þingsetu að loknu þessu kjörtímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Ögmundar rétt í þessu.  Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar hefur boðað kosningar í haust...

Skattkerfið er tæki til að skapa jöfnuð

Ingimar Karl Helgason skrifar:   „Þarna sýndi hreyfingin að hún á ennþá erindi og er nauðsynlegt tæki til að ná fram bættum kjörum. Eftir þessi átök hefur virkni hreyfingarinnar vaxið þannig að ég myndi segja...