KVENNABLAÐIÐ

Ísland 28. júní 2016

Áróðurstríð Kristínar Völundardóttur

Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, virðist einfaldlega ekki geta stillt sig um að grafa undan hælisleitendum og fjölmiðlum sem fjalla um þeirra mál. Útlendingastofnun og forstjórinn brjóta ítrekað trúnað við hælisleitendur og almenning...

Mannúð bönnuð á Íslandi

Við vöknuðum í morgun við að börnum var kastað úr landi síðastliðna nótt og að raunir þeirra mega sín lítils í samkeppni við athygli þá sem eðlileg sigurgleði vegna árangurs íslenska landsliðsins...

Íslendingar fagna ákaft!

Fagnað er á Íslandi af hjartans lyst eftir sigur Íslendinga í viðureigninni við Breta og fyrrverandi forsætisráðherra Sigmundur Davíð hefur lofað Hannesi marksmanni að gefa honum fálkaorðuna sína – fái Hannes ekki...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Öruggur sigur Guðna

Margir virðast telja að lítið hafi skilið á milli Guðna Th Jóhannessonar og Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum. Jafnvel svo lítið að Halla hafi ekki þurft nema nokkra daga í viðbót til að...

Til hamingju Ísland, eða ekki, frá mér

Við kusum okkur forseta sem stendur ekki fyrir neitt sérstakt annað en kyrrstöðu. Sér viðskiptatækifæri í Brexit-kosningunum þó stór hluti Evrópubúa sé skelfingu lostinn. Og þá fer fólk að þvaðra um hvað...

Íslensku landsliðmennirnir teiknaðir!

Við sögðum í morgun frá Pratchett-hjónunum sem hafa einsett sér að teikna hvern einasta leikmann áður en Evrópumeistaramótinu lýkur. Við sendum þeim skilaboð á Twitter og spurðum hvort þau væru búin með...