KVENNABLAÐIÐ

Ísland 21. mars 2018

Tyrkir ná völdum í Afrin án átaka innanborgar

Sunnudaginn 18. mars lýstu tyrknesk stjórnvöld því yfir að þau hefðu náð valdi á Afrin-borg í Norður-Sýrlandi. Þessi siguryfirlýsing var óvænt í augum margra, enda hafði tyrkneski herinn þá barist við sveitir...

Hvar á að stoppa?

Við fengum þær fréttir í gær að utanríkisráðherra Íslands hefði rætt beint við varnarmálaráðherra Tyrklands sem þá hafi verið búinn að kynna sér mál Hauks. Hann gat ekki staðfest að Tyrkir væru með...

Ekki vera aumingjar

Það versta er að vita ekki hvort ég á frekar að óska þess að sonur minn hafi komist af eða farist. Í fyrradag vonaði ég að hann væri ekki hjá Tyrkjum heldur...

Haukur og íslensk stjórnvöld

Valgarður Guðjónsson skrifar: Ég hef séð nokkuð miður skemmtilegar athugasemdir á samfélagsmiðlum um það hvort íslensk stjórnvöld eigi að vinna að því að fá svör við því hvað kom fyrir Hauk Hilmarsson....

Leikhús fáránleikans —yfirlýsing

Það er ljóst að æðstu stjórnendur viðskiptalífsins telja sig svo mikilvæga að þeir verðskuldi laun sem jafngilda tugum stöðugilda á almennum vinnumarkaði. Siðlaust launaskrið og sjálftaka í gegnum kaupauka og bónuskerfi áttu...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Sjö ár!

Stríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í sjö ár. Allt að 500.000 einstaklingar hafa látið lífið og gríðarlega mikill fjöldi fólks er særður eftir átökin sem enn standa yfir. Flestir þeirra...

Þúsund króna keppnin

Ég svindlaði síðastliðinn laugardag. Stakk peningaveskinu ofan í skúffu, kreisti aftur augun, fór laumuleg út í bíl og sneri heim með súkkulaðistykki. Innkaupaferðin er löngu gleymd, upphæðinni afneitaði ég og syndsamlegt sælgætið...