Ísland 25. apríl 2015

Vilmundur heimsækir garðinn þinn

Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur er löngu landsþekktur fyrir fræðistörf og skrif sín um plöntur og ræktun. Hann er einnig stofnandi og stjórnandi síðunnar Ræktaðu garðinn þinn á Facebook þar sem eru tæplega 20.000 meðlimir.   Í...

Rannsóknarskýrsla um íslensku lopapeysuna

Uppruni, hönnun og þróun lopapeysunnar er mikilvægur hluti af textílsögu þjóðarinnar. Lopapeysan er hluti af sögu íslenskra karla og kvenna sem með hugverki sínu lögðu grunn að einni mikilvægustu útflutningsvöru Íslendinga fyrr og síðar. Haustið...

Opið bréf til Gylfa Ægis

Nansý Guðmundsdóttir skrifar: Við hvað ert þú hræddur? Ég myndi bjóða þér í kaffi til mín og gott málefnalegt spjall, en ég get það ekki. Ég flutti erlendis! Þú talar fyrir því að vernda börnin...

Mölturiddarinn að ári liðnu

Sólin skín, kirkjuklukkurnar hafa slegið tólf að hádegi. Hér á Möltu er þeim klingt alla daga, oft á dag en mest þó á sunnudögum. Mér finnst það mjög skemmtilegt en ég er líka svo heppin...

Kúrbítspitsa

Ég hef óskaplega gaman að því að bæði lesa og fara á fyrirlestra um heilsutengd málefni. Það sem mér finnst allir vera sammála um, er að við þurfum að borða töluvert mikið af grænmeti. Nú...

Hvað á að drekka með grillmatnum?

Það verður nú seint miðjarðarloftsslag á Íslandi en síðustu daga hefur maður fyllst von um að nú sé sumarið að koma og brátt geti maður setið úti og grillað í faðmi vina og fjölskyldu. Í...

Styrkir hönnunarsjóðs

Opið er fyrir umsóknir um styrki hönnunarsjóðs, þetta er önnur úthlutun á árinu en umsóknarfrestur rennur út á þriðjudaginn í næstu viku, þann 28. apríl! Veittir verða styrkir í fjórum flokkum: Þróunar- og rannsóknarstyrkir Er...

Ber úr eigin garði

Ber eru góð á bragðið, það er gaman að rækta þau og það er auðveldara en marga grunar. Flestar berjaplöntur gefa betur af sér séu þær ræktaðar í frjósömum og deigum jarðvegi sem blandaður hefur...

Áhugaleysi er kryptonít á tröllin

Einu sinni voru börn hrædd með sögum af skessum og tröllkörlum. Nú vilja tröllin vernda börn – sérstaklega fyrir mönnum sem hafa unun af Júróvision. Tröll voru kannski ekki til í gamla daga en þau...

Sjal fyrir sumarið

Maður á aldrei of mörg sjöl. Það er gott að eiga nokkur í mismunandi litum og úr mismunandi garni til að nota á öllum árstímum. Á veturna vefjum við þeim um hálsinn og notum eins...

Hinir gangandi fötluðu

Fyrir viku síðan stakk mig í réttlætiskenndina frétt á Mbl.is. Ég varð mjög reiður í fyrstu vitanlega, enda reiði mín fyrstu viðbrögð við flestu (í öðru sæti er að gefast upp og í þriðja sæti...

Festar fyrir framtíðina

Fréttatilkynning. Hlín Reykdal hefur hannað tvær gerðir af hálsfestum sem verða seldar á næstu dögum til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. „Þetta er í þriðja skiptið sem ég vinn með Göngum saman, fyrst voru það armbönd,...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Dagur jarðar er í dag!

Dagur jarðar er dagur sem er helgaður fræðslu um umhverfismál. Hann er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Árið 2009 gerðu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag að Alþjóðlegum degi móður jarðar. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst árið...

Íslenskar heimsbókmenntir

Þýðingar heimsbókmennta á íslensku eru jafnan hvalreki enda gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir tungu okkar og menningu. Bandalag þýðenda og túlka (thot.is) hafa frá árinu 2005 efnt til árlegra verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendu...

Traustar heimildir

Fréttamenn geta sér ekki til um andlát barna. Þetta er ekki mjög flókin regla en til er fólk sem ver slík vinnubrögð, líkt og ekkert sé. Alvarlegt slys átti sér stað í síðustu viku. Það er...

Sykurlaus lakkrís frappuccino

Ég þarf stundum að leggja mig á daginn þegar ég fæ slæmt gigtarkast. Leggst undir sæng og reyni að slaka á líkamanum eins og ég get og finna verkina fjara út. Þegar ég vakna fæ...