KVENNABLAÐIÐ

Ísland 18. mars 2018

Sjö ár!

Stríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í sjö ár. Allt að 500.000 einstaklingar hafa látið lífið og gríðarlega mikill fjöldi fólks er særður eftir átökin sem enn standa yfir. Flestir þeirra...

Þúsund króna keppnin

Ég svindlaði síðastliðinn laugardag. Stakk peningaveskinu ofan í skúffu, kreisti aftur augun, fór laumuleg út í bíl og sneri heim með súkkulaðistykki. Innkaupaferðin er löngu gleymd, upphæðinni afneitaði ég og syndsamlegt sælgætið...

Kynfrelsi Karla —#karlmennskan

Ég elska klæðskiptinga sagði ég við vinkonu mína á kaffihúsinu. Hún sagðist elska þá líka. Tilefnið var ungur rosalega sætur strákur sem gekk tígulega inn á staðinn þar sem við sátum og...

Magalending þríleiksins

Það var ætlun undirritaðs að sleppa því að birta umsögn um Risaeðlurnar, enda líður að lokum sýningartímabilsins. Þó hefur það ekki verið algild regla þessa gagnrýnanda; í nokkur skipti hefur hann jafnvel...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Vindhögg

Það hefur sennilega bara verið tímaspursmál hvenær einhverjum dytti í hug að taka lög Stuðmanna og gera þau að uppistöðu í söngleik – það eru nú orðnar að minnsta kosti tvær, ef...

Veisla fyrir augu og eyru

Leikhópurinn RaTaTaM og leikstjórinn Charlotte Bøving hafa valið saman ljóð og texta eftir Elísabetu Jökulsdóttur og sett saman einskonar kabarettsýningu sem talist getur bæði nýstárleg, skemmtileg og, já, eiginlega bara frábær! Nálgunin...

#afhverju —nýburar dóu að óþörfu

Auðbjörg Reynisdóttir skrifar: Á vefsíðu Landspítalans (LSH) er nú kynnt til sögunnar herferð undir yfirskriftinni „Brjótum hefðir – bætum þjónustu“. Einkenni þessara herferðar eru gulir borðar þvers og kruss um allan spítalann...