KVENNABLAÐIÐ

Ísland 31. ágúst 2016

Varðandi MSC Ísland og BDSM á Íslandi

Veturliði Guðnason skrifar: Beint tilefni þessara skrifa eru eftirfarandi orðaskipti á samfélagsmiðli: A: „Kúltúr leðurhomma sem snýr aðallega að fetish er allt annar en sá valdbeitingar- og ofbeldis kúltúr sem BDSM hneigðir...

Niðursetningar nútímans

Höfundur vill barna sinna vegna ekki láta nafns síns getið: „Tveimur mánuðum eftir að Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland var mér sagt upp í vinnunni. Ég var í góðri...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Skiltakarlarnir ætla að loka Landsbankanum

Skiltakarlarnir boða til mótmæla fyrir utan aðalútibú Landsbankans, að Ausutrstræti, á hádegi í dag. Skiltakarlarnir mótmæla vinnubrögðum bankans við sölu ríkiseigna og krefjast jafnframt kosninga strax. Hér fyrir neðan má lesa bréf skiltakarlanna...

Stjórnendur Haga á flótta undan Costco

„Fjármálaeftirlitið getur ekki tjáð sig um hvort tiltekin mál eru til skoðunar eða ekki,“ segir í svari Fjármálaeftirlitsins við fyrirspurn Kvennablaðsins um hvort viðskipti lykilstjórnenda Haga, og aðila tengdum þeim, að undanförnu...

„Dramb er falli næst“

Ávarp forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar á Þjóðræknisþingi, Reykjavík 28. ágúst 2016. „Kæru vinir, Það er mér mikil ánægja að vera kominn á þennan vettvang, nú í nýju starfi sem forseti Íslands....

Jón Viðar furðar sig á aukastarfi útvarpsstjóra

„Mér þykja það nokkur tíðindi að æðsti stjórnandi Ríkisútvarpsins, Magnús Geir Þórðarson skuli ætla að taka að sér leikstjórnarverkefni hjá Leikfélagi Reykjavíkur á vetri komanda,“ skrifar Jón Viðar Jónsson, einn þekktasti leikhúsrýnir...

Staða náttúrunnar orðin sterkari

Svandís Svavarsdóttir skrifar: Mikilvæg tíðindi hafa orðið í framkvæmd náttúruverndar á Íslandi. Tíðindin felast í því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt þann úrskurð að Landsneti bæri að stöðva framkvæmd við...

Ljóð eftir Mikael Tamar Elíasson

Mikael Tamar Elíasson orti: Hún vaknaði nakin á skítugri dýnu með örkumla hugsun í höfðinu sínu rítalín þráhyggjan þrýsti henni á fætur aldrei mun líf hennar bíða þess bætur Hún borgaði efnin...