KVENNABLAÐIÐ

Ísland 23. október 2017

Ástand sem öllum er til vansæmdar

Sigurður Svavarsson skrifaði á Facebook og gaf leyfi fyrir því að deila með lesendum Kvennablaðsins: Það getur verið hollt að kynnast ástandi af eigin raun, jafnvel þó maður sé til þess neyddur....

Sunday, Joy og Mary fá loks dvalarleyfi

Sunday Iserien, Joy Lucky og dóttir þeirra Mary hafa loksins fengið dvalarleyfi á Íslandi. Þessum tíðindum deildi Sema Erla Serdar á Facebook, stofnandi baráttusamtakanna Solaris, undir hádegi í dag, mánudag. Samkvæmt upplýsingum...

Kosningasamtal á Betra Íslandi

Fréttatilkynning: Nú hafa Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking, Píratar, Framsókn og Björt framtíð öll sett inn stefnur á Kosningasamtalið á Betra Íslandi. Vefurinn hefur verið heimsóttur 20.000 sinnum af um 16.000 kjósendum, stefnur...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Teppið sem pabbi heklaði

Jenny James er kanadísk hannyrðakona sem selur handverk á Facebook. Hún deildi eftirfarandi sögu í lokuðum hópi og Kvennablaðið fékk góðfúslegt leyfi hennar til að deila með lesendum okkar. Hér er sagan...

Bullið og bankaleyndin

Kristinn Hrafnsson blaðamaður skrifar: Lögbannið á Stundina og Reykjavík Media var rökstutt með vísan til bankaleyndarkafla laga um fjármálafyrirtæki (Grein 58 í lögum nr. 161/2002). Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu féllst á þennan rökstuðning...

„Fyrir okkur öll“ – fyrir þá báða

Stjórnmálaflokkunum er auðvitað nokkur vorkunn að þurfa að slá upp kosningaherferðum með svo skömmum fyrirvara sem raunin er í ár – og auglýsingastofunum ekki síður. Þegar lítill tími gefst til sköpunar, hvað...

Ég er komin með nóg

Eftirfarandi er ræða Kolbrúnar Birnu Hallgrímsdóttur Bachmann á fundi Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar um Stórsókn gegn ofbeldi 17. október. Ég er komin með nóg Ég er komin með nóg af því að kynferðisofbeldi og...

Fréttirnar sem leiddu til lögbanns

Blaðamannafélag Íslands, Rithöfundasambandið, PEN International og nú Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, hafa andmælt lögbanninu sem á mánudag var sett á fréttaflutning Stundarinnar um viðskipti forsætisráðherra og fjölskyldu hans á árunum fyrir hrun....