KVENNABLAÐIÐ

Ísland 28. mars 2017

Kaupmáttur lækkaði í febrúar

Kaupmáttur launa lækkaði í febrúar vegna minni launahækkana. Kaupmáttur er 3.5% meiri nú en hann var á sama tíma í fyrra þrátt fyrir samdrátt í febrúar. Launavísitalan hækkaði um 0,5% milli janúar og...

Matvælalandið Ísland

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland heldur  opna ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi þar sem ræddar verða mögulegar leiðir til þess að efla færni og þekkingu innan matvælageirans. Meðal þeirra sem halda erindi...

Kjósendur, fjölmiðlar og stjórnarandstaðan

Áhugaverð er hún tilgátan sem Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, lýsti í Silfrinu um helgina sem ástæðu þess að Viðreisn hefur samkvæmt skoðanakönnunum nánast þurrkast út á þeim stutta tíma sem flokkurinn...

HB Grandi dregur úr landvinnslu

„Rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafa ekki verið lakari í áratugi og mun HB Grandi því draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði,“ segir í fréttatilkynningu frá HB Granda sem fyrirtækið birti...

Píratar bjóða í bíó

Á morgun, þriðjudaginn 28. mars býður þingflokkur Pírata til sýningar á heimildamyndinni The World Is My Country í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Sýningin hefst kl 20:00 og aðgangur er án endurgjalds. Leikstjóri...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Stjórn BSRB glöð með Óttarr

Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að heimila ekki rekstur einkarekins sjúkrahúss með yfirlýsingu um að hann ætli að hafna beiðni Klíníkurinnar. „Bandalagið hefur ítrekað varað við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu....

Fuglaflensa breiðist hratt út í Evrópu

Fuglaflensa af völdum alvarlegs afbrigðis fuglaflensuveiru af sermisgerðinni H5N8 hefur breiðst hratt út í Evrópu frá því í október á síðasta ári, bæði í villtum fuglum og alifuglum. Þetta á meðal annars...