KVENNABLAÐIÐ

Ísland 27. maí 2015

Án okkar eru þau ekkert

Bragi Páll flutti eftirfarandi ræðu á Austurvelli þann 26. maí 2015. „Góðir Íslendingar. Ástæðan fyrir því að við erum mætt hérna í dag er að okkur er fullkomlega misboðið. Ég ætla hér að telja upp...

Öryggisgangur án lagaheimildar

Mannréttindi Annþórs Kristins Karlssonar og Barkar Birgissonar virðast ítrekað hafa verið hunsuð af Fangelsismálastofnun vegna rannsóknar á andláti samfanga þeirra Sigurðar Hólm Sigurðssonar. Sigurður lést á Litla-Hrauni í maí 2012. Annþór og Börkur voru vistaðir...

Tími á áhafnarskipti á þjóðarskútunni?

Leiðréttingunni er lokið. Allir sem eiga skilið að fá leiðrétt laun og bættan húsnæðiskostnaðinn hafa þegar fengið sitt, útgerðarmenn, bankastjórar, læknar, forstjórar og stjórnarformenn, fólkið sem hefur barist fyrir auðæfum þjóðarinnar í gegnum hina svokölluðu...

ÉG GET EKKI MEIR!

Díana Mjöll Sveinsdóttir skrifar: Ég er Íslendingur og mér er bent á það á hverjum degi hvað ég er vitlaus, ég bý á Íslandi. Það er alveg ömurlegt og eiginlega bara hálvitar sem enn búa...

Pólitísk aftaka

Það komu fram merkilegar upplýsingar um húsnæðismálafrumvörp Eyglóar Harðardóttur í fréttum RÚV í kvöld Í fyrsta lagi að þau færu gegn markmiðum sínum og myndu helst gagnast húseigendum og tekjuháu fólki, næðu þau fram að ganga....

Skilið lyklunum! Mótmæli á þriðjudag!

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á þriðjudaginn 26. maí 2015 klukkan 17:00 undir yfirskriftinni: Bylting! Uppreisn! Viðburðurinn er auglýstur á Facebook og ríflega 6000 manns hafa boðað þátttöku sína. Hér gefur að líta dagskrána:...

Samkvæmt læknisráði II

Þar sem ég byrjaði á að segja frá mataræðis verkefninu sem við hjónin vorum í hjá heimilislækninum okkar, ætla ég líka að deila því með ykkur hvernig gekk þessar þrjár vikur. Fyrri pistilinn má lesa...

Á krossgötum

Á KROSSGÖTUM Á krossgötum ég heyri tímann tifa þá talar hugsun mín við sjálfa sig, ég skynja hvernig friður fær að lifa er fyrirgef ég þeim sem særðu mig. Er sé ég þá sem ást...

Er ríkisstjórnin í verkfalli?

Össur Skarphéðinsson skrifaði færslu á facebook þann 24. maí 2015 og gaf Kvennablaðinu leyfi til að birta hana lesendum. „Í aðdraganda mestu verkfallsátaka í áratugi er það fréttnæmast af ríkisstjórn Íslands að frá henni heyrist...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Stikla úr verðlaunamyndinni Hrútar

Kvennablaðið óskar aðstaðdendum kvikmyndarinnar Hrútar til hamingju með verðlaunin ‘Un certain regard’ sem veitt voru á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Kvikmyndin fjallar um tvo roskna bræður sem hafa ekki talast við í 40 ár...

Sæt á sundfötum

Loksins lætur sumarið sjá sig og Íslendingar flykkjast í sund. Eflaust þurfa margir að endurnýja sundfatalagerinn og hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt og hressandi. Ekki er langt síðan Jónína Benediksdóttir...

Eurovisionkveðja frá grafarbakkanum

Bæði er það nú að maður eldist og svo þegar maður hefur fylgst með Eurovision frá því að Dana söng „All Kinds of Everything“ þá finnur maður að áhuginn dvínar smátt og smátt. Fyrir mína...