KVENNABLAÐIÐ

Ísland 22. nóvember 2017

Vísað úr landi vegna fúsks við lagasetningu

Matreiðslunemanum Choung Lei Bui verður vísað úr landi samkvæmt úrskurði Kærunefndar útlendingamála í síðustu viku, þrátt fyrir að allir virðist á einu máli um að við mistök í lagasetningu sé að sakast....

Barnaréttindi – þú meinar húsagi?

Í dag, 20. nóvember, er alþjóðlegur dagur barna. Það var þennan dag árið 1959 sem Sameinuðu þjóðirnar gáfu út yfirlýsingu um réttindi barnsins. Fyrstu drög að textanum voru reyndar birt á vegum...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Millistétt?

Símon Vestarr skrifar: Af gefnu tilefni langar mig að benda á eina augljósa staðreynd: Það er ekkert til sem heitir millistétt. Ekki sammála? Gott og vel. Segðu mér þá hvað millistétt er....

Hirti löggan Búdda eða snúðinn?

Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Búddi sat á torginu og var að éta snúð. Þá kom löggumann, og hirti hann og stakk honum ofan í rassvasann.   Þegar ég var lítil sá ég Búdda...