KVENNABLAÐIÐ

Ísland 1. ágúst 2015

Svalar seríubækur

Mamma, pabbi, barn er bók númer tvö í svokallaðri Hammerbyseríu eftir sænska rithöfundinn Carin Gerhardsen (f. 1962). Fyrsta bókin er Piparkökuhúsið sem kom út á íslensku 2014 og fjallað var um hér í Kvennablaðinu. Serían...

Skilvirkur skítadreifari

Árið 1988 tókst Sjálfstæðisflokknum að koma Hannesi Hólmsteini fyrir í háskólanum. Æ síðan hefur hann staðið vaktina og af áfergju dreift út fögnuði nýfrjálshyggjunnar. Hannes er manna duglegastur við að svara villutrúarmönnum sem leyfa sér...

Þöggum ekki niður kynferðisofbeldi!

„Kvenréttindafélag Íslands hvetur lögreglustjóra Vestmanneyja til að draga til baka tilmæli sín um að ekki verði greint frá nauðgunarmálum sem upp koma á Þjóðhátíð í Vestmanneyjum í ár. Þjóðhátíð er á ábyrgð aðstandenda og mikilvægt...

Eru laun skítug leyndamál?

Ég hef frá mínu fyrsta starfi barist við að fá hærri laun eins og við flest. Þurft að vinna mig upp, sýna mig og sanna. Mana mig upp í að biðja um nokkra auka þúsundkalla,...

Vonda Evrópusambandið

Það hefur verið svolítið erfitt að átta sig á þeirri harkalega neikvæðu umræðu sem skapast hefur um Evrópusambandið í kjölfar efnahagskrísunnar í Grikklandi undanfarin misseri. Sannarlega virðast skilyrði þríeykis lánardrottna Grikklands („troika“) fyrir frekari lánafyrirgreiðslum...

Ástríðufulla Carmen

Árið 1850 var vínfyrirtækið Carmen stofnað í Chile, fyrsta víngerðin þar í landi. Síðan hefur all nokkuð vatn runnið til sjávar og Carmen fest sig í sessi sem nútímaleg víngerð með ástríðu fyrir gæðavínum. Vín...

Hvaða spor ætlar þú að skilja eftir þig?

Nú er stærsta ferðahelgi ársins að hefjast og annar hver landsmaður byrjaður að græja tjald, svefnpoka, prímus og jafnvel áfengi. Fólk leggur leið sína víðs vegar um landið, sumir elta veðrið, á meðan aðrir fylgja...

Suss!

Að vernda fórnarlömb kynferðisbrota er strembið. Jafnvel lögreglustjóri getur haft það skýrt á stefnuskrá sinni, sent út bréf til að skerpa á henni en verið sakaður um að þagga niður í fólki í kjölfarið. Margir vilja meina...

Vertu örugg/ur í Dalnum

Lögreglustýran Páley í Eyjum vill stjórna fréttaflutningi frá Þjóðhátíð eins og Vísir greindi frá í dag. Reyndar miðast þöggun hennar einungis við kynferðisbrot því ekki mælist hún til þess að þagað verði yfir öðrum lögbrotum...

Kókos-karrýsúpa

Súpur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Þær eru svo ótrúlega þægilegar og henta vel við ýmis tilefni, til dæmis þegar letin ræður ríkjum og okkur langar að geta hent hráefnum í pott án þess...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Hauskúpur í Anarkíu

Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson á Vatnsnesi hefur um nokkurt skeið hreinsað og unnið höfuðkúpur og bein dýra og skapað úr þeim listmuni undir merkjum Natural Bones Design. Gripirnir hafa vakið mikla athygli og hrifningu og nú...

Að bera orma á borð

Sóley Kaldal skrifar: Ég hef búið í Danmörku um árabil, svo eitt af tilhlökkunarefnum Íslandsferða er ferski íslenski fiskurinn. Við Íslendingar erum afskaplega heppin að hafa gott aðgengi að gómsætri næringu úr hreinni náttúruafurð, svo...