KVENNABLAÐIÐ

Ísland 31. ágúst 2015

Þegar Jesús mettaði fimm þúsund

Ég er búin að vera trúlaus í hátt í hálfa öld en lærði nú samt mínar biblíusögur og svo las ég Biblíuna spjaldanna á milli áður en ég kastaði trúnni og í umræðu síðustu daga...

Hleypur á snærið hjá Staksteinahöfundi

Nokkuð er nú langt um liðið síðan ég hætti daglegum lestri á mínu gamla blaði, Morgunblaðinu. En þar steig ég mín fyrstu skref í blaðamennsku fyrir margt löngu og á mestmegnis góðar og skemmtilegar minningar...

Kínóa-salat Helgu Maríu

Kínóa er með því hollasta sem þú finnur. Það er mjög próteinríkt og fullt af vítamínum, trefjum, steinefnum og ekki skemmir fyrir hvað það er bragðgott. Kínóa hefur verið minn aðal próteingjafi í nokkur ár...

Listin er manninum lífsnauðsynleg

Sinfóníuhljómsveit Íslands leggur upp með skemmtilega og metnaðarfulla dagskrá á nýju starfsári. Við hvetjum alla til að kynna sér fjölbreytt verkefnaval vetrarins hér: Sinfóníuhljómsveit Íslands 2015/20161 Við fengum leyfi til að birta ávarp Örnu Kristínar Einarsdóttur...

„Ég hef áhyggjur“

Sema Erla Serdar skrifar: Ég hef áhyggjur. Ég hef áhyggjur af landi mínu og þjóð. Ég hef áhyggjur af íslensku samfélagi og þeirri þróun sem á sér stað í samfélaginu í dag. Ég hef áhyggjur...

Konan á brúnni – Handa flóttamönnum

Elísabet Kristín Jökulsdóttir skrifar og gerði myndband: „Táknræn saga eða Allegóría um stöðuna í málum flóttamanna, Miss Europe hefur hertekið brúna og hleypir engum yfir nema Lovesökking Froskasultu en hvað verður þá um aukaheilann með...

Vilja leggja niður Útlendingastofnun

Aðgát skal höfð í nærveru sálar Samtökin No Borders Iceland gagnrýna þau vinnubrögð sem margir íslenskir fjölmiðlar hafa haft uppi í kjölfar þess að flóttamaður reyndi sjálfsíkveikju í örvæntingarfullri tilraun til þess að vekja athygli...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Konur, fíkn, áföll og meðferð

RIKK – Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum við HÍ – vekur athygli á ráðstefnu á vegum stofnunarinnar um konur, fíkn, áföll og meðferð sem haldin er í samvinnu við Rótina – félag um málefni kvenna með áfengis-...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Eru karlar að hverfa úr grunnskólum landsins

Fjórfalt fleiri konur starfa við kennslu í grunnskólum landsins en karlar. Þetta er verulegur kynjahalli og umhugsunarefni. Karlmönnum hefur fækkað í kennarastétt frá haustinu 1998 en þá voru karlmenn 26,0% en telja nú aðeins 18,7% starfsfólks í...

Málflutningur án rökstuðnings

Haukur Örn Birgisson hæstaréttarlögmaður sendi nýlega grein í Viðskiptablað Morgunblaðsins undir flokknum „lögfræði“. Titill greinarinnar var „sjóræningjar í sjávarútvegi“. Í greininni var að finna ýmsar áhugaverðar fullyrðingar en lítið um rökstuðning. Í grófum dráttum lýsir efni...

„Þjóðin er augljóslega búin að fá nóg“

Ræða Birgittu Jónsdóttur á aðalfundi Pírata þann 29. ágúst 2015 „Kæru Píratar og gestir Mikið fylgi í skoðanakönnunum hefur verið þungamiðja umræðu samfélags okkar um okkur og mörg ykkar sem hér eruð eruð nýliðar. Það...