KVENNABLAÐIÐ

Ísland 30. maí 2016

Kennurum fækkar á næstu árum

Grunnskólakennurum mun fækka verulega á næstu árum ef ekkert er að gert. Þetta kemur fram í niðurstöðum Helga Eiríks Helgasonar meistaranema og Stefáns Hrafns Jónssonar, prófessors við Háskóla Íslands en Vísir fjallar...

Ótrúlegt!

Ingólfur Hermannsson skrifar: Ég var þess heiðurs aðnjótandi að koma að skipulagningu á borgarafundi um framtíð lýðræðis sem haldinn var um síðustu helgi á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Rétt áður en fundurinn...

Saga hinnar hugrökku Jebu

Lóa Ingvarsdóttir, M.Sc. í alþjóðlegum þróunarfræðum og stjórnun skrifar: Þegar maður horfir í augu Jebu áttar maður sig ekki á hvað hún er búin að ganga í gegnum, en úr augum hennar...

Svaðilför barna á leið í skóla

Skólabörn í Sichuan héraði þurfa að klifra 800 metra langan bambusstiga sem hangir utan í klettavegg til þess að komast heim úr skólanum. Eftir að myndir af þessari svaðilför barnanna fóru að dreifast...

Blóðhófnir

Fréttatilkynning: Tónlistarhópurinn Umbra flytur nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur, byggt á mögnuðum ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, Blóðhófni, í sviðsetningu Sögu Sigurðardóttur. Blóðhófnir  byggir  á  hinum  fornu  Skírnismálum en skáldkonan Gerður Kristný færir...

Þrælanýlendan Ísland, enn og aftur

Húsnæðismálin á Íslandi fá mig til að hlæja og gráta, allt í senn. Ég er ekki hrifinn af tilfinngalegum rússíbönum þegar kemur að fjármálum, svo ég ætla að segja ykkur hvað er...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Þrír formenn og bankastjóri sæta rannsókn

Fyrir þá sem enn efast um að pólitísk spilling á Íslandi sé bundin hægriflokkunum tveimur órjúfanlegum böndum má benda á eftirfarandi: Nú þegar ákveðið hefur verið að rannsaka á aðkomu erlendra fjármálastofnana að einkavæðingu...

Mossack Fonseca lokar skrifstofum sínum

Panamíska Lögmannsstofan Mossack Fonseca hefur tilkynnt um lokum útibúa sinna á Jersey, Gíbraltar og á eyjunni Mön. Lögmannsstofan sagði frá því á Twitter að það sé með trega að þeir neyðist til að...