KVENNABLAÐIÐ

Ísland 6. febrúar 2016

Sjö ungar listakonur takast á við ástina

Á föstudaginn opnaði sýningin Ástarsameindir í SÍM salnum að Hafnarstræti 16. Sýnendur eru Halla Birgisdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Una Björg Magnúsdóttir. Sýningarstjórar eru Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Steinunn Lilja...

Miðaldra karldýr

Ég eins og önnur íslensk karldýr mændi öfundaraugum á fréttina um þá sem höfðu unnið sér inn lífstíðarúthýsingu úr IKEA. Í alveg sjö mínútur. Svo rann það upp fyrir mér, sjálfum mér til skelfingar, að...

Allt er gott sem endar vel

Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar:   Já, við ákváðum að fjölga mannkyninu. Nei, við vissum ekki hvað við vorum að fara út í. Níu árum seinna eru apakettir Skúlasynir orðnir tveir. Ég ligg í rúminu og...

Er París staður til að heimsækja?

Ég var ósköp ánægð með mig í október þegar ég keypti helgarferð í janúar til Parísar handa okkur Kalla. Jólagjöfin klár, hrikalega rómantísk og ég fengi að njóta hennar líka. Fullkomið! Í nóvember breyttist svo...

Fjölbreytileg og falleg fjölskyldusýning

Mikið er hún nú yndisleg öll, hugmyndarík og elskuleg, sýningin á stóra sviði Þjóðleikhússins: Umhverfis jörðina á 80 dögum – barna- og fjölskyldusöngleikur eftir þá Karl Ágúst Úlfsson og Sigurð Sigurjónsson, en Karl Ágúst hefur...

Birgitta varð undir

Grasrót Pírata hafnaði í gærkvöldi tillögu Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata, um að flokksfélagar tækju afstöðu til núverandi tillagna stjórnarskrárnefndar sem skipuð var af forsætisráðherra árið 2013. Nefndinni er ætlað að skila tillögum um breytingar á...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir hlýtur styrk

Fréttatilkynning frá Háskólanum á Bifröst Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, sviðsstjóri félagsvísindasviðs, hlýtur styrk til rannsóknarstarfa við Oxford-háskóla. Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, sviðsstjóri félagsvísindasviðs við Háskólann á Bifröst, hlaut á dögunum styrk (individual fellowship) úr Marie...

Ragnhildur Helgadóttir – Minningarorð

MINNINGARORÐ 1. varaforseta Alþingis, Kristjáns L. Möllers, um Ragnhildi Helgadóttur, fyrrv. alþingismann,á þingfundi mánudaginn 1. febr. 2016. Ragnhildur Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, og fyrrverandi forseti neðri deildar Alþingis, lést síðastliðið föstudagskvöld, 29. janúar, á...

Gegn sölu á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands

Fréttatilkynning frá Skiltakörlunum: Undanfarin misseri hafa margir íslenskir bankamenn hlotið dóma fyrir markaðsmisnotkun, innherjaviðskipti og spillingu. Endurreistum bönkum og nýjum stjórnendum beið það erfiða hlutskipti að vinna sér traust meðal viðskiptavina og almennings í landinu...