KVENNABLAÐIÐ

Ísland 23. júní 2017

Útrýming reiðufjár — hið raunverulega samhengi

Óskar Helgi Helgason skrifar Hvert er hið raunverulega samhengi hægfara útrýmingar reiðufjárnotkunar landsmanna, til stigmögnunar veldis Borgunar, þeirra Engeyinga? Hvað býr raunverulega að baki, hugljómun Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra og félaga hans — opinberra...

Pottþétt ráð gegn skattsvikum

Nefnd á vegum fjármálaráðherra hefur fundið nýja og skothelda aðferð til þess að koma í veg fyrir skattsvik. Lagt er til að fimm- og tíuþúsundkróna seðlar verði einfaldlega teknir úr umferð. Nefndin...

Af róttækni bernsku minnar

Ung að árum skrifaði ég látnum manni bréf sem er fyrsta dæmið um þá aðferð sem ég hef mest notað til þess að angra yfirvaldið. Mér þótti reikningur óbærilega leiðinleg námsgrein og...

Áskorun til umhverfisráðherra um friðun teistu

Fréttatilkynningb frá Fuglavernd Áskorun til umhverfisráðherra um friðun teistu (Cepphus grylle) Föstudaginn 16. júní áttu fulltrúar Fuglaverndar, Vistfræðifélags Íslands og Skotvís fund með Björt Ólafsdóttur Umhverfis- og auðlindaráðherra. Á fundinum var henni...

Ungir umboðsmenn friðar

Fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg   Fyrstu friðarfulltrúar Íslands, tíu og tólf ára nemendur úr grunnskólum í Reykjavík, útskrifast við  hátíðlega athöfn í Höfða föstudaginn 23. júní nk. kl. 10. Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar,...

Sundrun fjölskyldu mótmælt

Fréttatilkynning frá No Borders Iceland Þriggja barna faðir, Eugene Imotu, var handtekinn eftir skrifstofutíma í gær og tilkynnt að honum yrði brottvísað til Nígeríu innan sólarhrings. Hann hafði búið á Íslandi í...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Að skila skömminni

Helga Baldvins Bjargar er höfundur þessa pistils. Hann er birtur hér með góðfúslegu leyfi höfundar.   Að skila skömminni Ég var að segja upp í vinnunni minni sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 eftir...

Hryðjuverkið í Grenfell turninum

Kristinn Hrafnsson skrifar: Hættan af hryðjuverkum öfgamanna á Vesturlöndum er ekki að aukast ef marka má tölur yfir fjölda ódæðisverka og fjölda þeirra sem hafa látist, eins og bent var á í...

Hægri öfgamönnum fjölgar í Bretlandi

Hægri öfgamönnum á varúðarlista bresku lögreglunnar hefur snarfjölgað undanfarið eða um 30%, samkvæmt frétt í Independent. Þessar upplýsingar koma upp á yfirborðið í kjölfar hryðjuverkaárásar hægri öfgamanns á gesti mosku í Finsbury...

Froðuskrímsli

Mér var meinilla við ryklóna sem skreið meðfram veggjum ef dyrnar stóðu opnar. Taldi víst að þetta væru einhverskonar lífverur og varð smeyk þegar lóin hreyfðist. Kannski átti þessi ótti rót í...