KVENNABLAÐIÐ

Ísland 29. apríl 2017

Elly allra tíma

Minning sögunnar er mikilvægari en flest í okkar lífi. Minning um ástsælustu söngkonu síðustu aldar, Elly Vilhjálms er mikilvæg og frábær sýning Borgarleikshússins nær að fanga allt það sem skiptir máli í...

Hvenær fór okkur að standa á sama?

Úr dagbók formanns hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi: Í byrjun vikunnar fórum við og færðum 70 hælisleitendum í Víðinesi gjafir sem fólu í sér alls konar afþreyingu sem við höfðum...

Flótti hlaupinn í liðsmenn ISIS

Kalífadæmi ISIS, eða Islamska ríkisins er á fallanda fæti og erlendir liðsmenn hryðjuverkasveitanna eru farnir að leggja á flótta frá Sýrlandi og Írak. Frá þessu er greint í Guardian og sagt frá...

Kyndilberar framtíðarinnar

Fyrir rúmum þremur áratugum síðan sat ég á móti eiginkonu minni fyrrverandi við stórt, þungt samningaborð á skrifstofu lögfræðings í Húsi Verslunarinnar. Hæsta, stærsta og flottasta húsið í Reykjavík á þeim tíma....

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Hvert er hlutverk hvala í lífríkinu?

Fréttatilkynning: Síðustu misserin hafa vísindamenn í auknum mæli beint sjónum sínum að hlutverki hvala í lífríkinu. Einn þeirra sem rannsakað hafa þetta um árabil er Dr. Joe Roman rannsóknarprófessor við Rubenstein Náttúruvisindaskólann....

Keisarinn er ekki í neinum fötum

Álfheiður Ingadóttir skrifar: Sjaldan hafa menn orðið vitni að jafn afgerandi afhjúpun á blekkingaleik stjórnvalda eins og á ársfundi Landspítalans í gær. Þegar fundinum lauk stóð aðeins eitt eftir: Myndin af keisaranum...

Sálfræðingar í fílabeinsturni

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar: Sálfræðingur hafði ekki stigið fæti inn í fangelsið á Akureyri í næstum tvö ár þar til nýverið, daginn eftir að fangi svipti sig þar lífi. Forstöðumaður fangelsisins sagðist...