KVENNABLAÐIÐ

Ísland 28. maí 2018

Píratar útiloka samstarf til hægri í borginni

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segist útiloka að Píratar taki þátt í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum, þar sem hún og samflokksmenn hennar beri ekki traust til Sjálfstæðismanna, af „mörgum ástæðum“. Meirihlutasamstarf krefjist annars...

Sjálfstæðisflokkurinn á Reykjanesi hruninn

Sjálfstæðisflokkurinn fær tæplega 23% fylgi í Reykjanesbæ í þessum kosningum. Hann er enn stærsti flokkur bæjarins, en með naumindum þó: beint á hæla honum kemur framboð Samfylkingar og óháðra með tæplega 21%...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Írar kusu já —lög um meðgöngurof fyrir árslok

Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Írlandi hefur verið tilkynnt og er skýr: löggjafanum verður heimilt að setja lög um þungunarrof. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, hefur heitið því að lög verði sett sem leyfa slíkar...

Hvalárvirkjunarsinnar unnu í Árneshreppi

Atkvæðatalningu lauk snemma í Árneshreppi og voru úrslit sveitarstjórnarkosninganna þar tilkynnt á RÚV undir klukkan 20 í kvöld. Til að gera stutta sögu styttri báru stuðningsmenn Hvalárvirkjunar sigur úr býtum. Mikill styr...

Skólinn er lykill að framtíðinni

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar: Þróun samfélagsins næstu áratugina ræðst að miklu leyti af þróun skólamála. Öll skólastig standa frammi fyrir áskorunum sem ekki er séð fyrir endann á. Verða skólarnir lyftistöng fyrir fjölbreytta,...