KVENNABLAÐIÐ

Ísland 24. febrúar 2017

„Lítilsvirðing við Suðurkjördæmi“

Þetta er Páll Magnússon. Þið þekkið hann kannski því samfélagið hefur eiginlega alltaf verið undirlagt því verkefni að Páll Magnússon sé helst í svolítið góðri vinnu. Þegar samfélagið er ekki með hann...

„Pabbi, loksins er komið að því!“

Hafþór Sævarsson, sonur Sævars Ciesielski, fagnar niðurstöðu endurupptökunefndar í máli föður hans í yfirlýsingu á Facebook. Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum ákvað að mál Sævars og fjögurra annarra verði tekið upp að...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

„Guðinn sem gerir ekki mistök“

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar: „Guð gerir ekki mistök!“ Það er ekki algengt að heyra þessa setningu í dag en núna í vikunni heyrðum við hjónin þetta sagt af fullri alvöru og það...

Þankar að baki bakþönkum

Í bakþönkum Fréttablaðsins á þriðjudaginn var birtist greinarstúfur eftir Sirrý Hallgrímsdóttur undir fyrirsögninni Útkall í þágu vísinda. Í greininni sem er lofsverð fyrir þær sakir að höfundur reynir að vera fyndinn eru...

Hrelliklám er ekkert djók, Óttar

Arnór Steinn Ívarsson skrifar: Sæll Óttar Ég heiti Arnór Steinn. Við höfum ekki hist, gætum mögulega hafa deilt almenningsrými af algerri tilviljun. Þú hefur skrifað margar greinar sem hafa birst á netinu...