KVENNABLAÐIÐ

Ísland 22. september 2017

Elly á yfirborðinu

Í prýðilegum pistli í leikskrá skrifar tónlistargúrúinn Jónatan Garðarsson um hina einstöku Elly Vilhjálms og nær að lýsa því sem var svo sérstakt við hana, í rökréttu samhengi við samfélagið, stöðu kvenna...

Þarfnast móðir náttúra umboðsmanns?

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir, prófessor og náttúrverndarsinni skrifar: Það er flestum ljóst sem fylgst hafa með umræðunni um fyrirhugaða Hvalárvirkun og stóriðju í Helguvík að náttúra Íslands á undir högg að sækja. Orkufyrirtæki...

Kosningaspá 2017

Eftir allt sem á undan er gengið er Sjálfstæðisflokkurinn ennþá sá flokkur sem nýtur mests fylgis. Fylgi flokksins jókst í kjölfar Panamahneykslisins og liggur beinast við að túlka það sem stuðning eða...

Sig­urður Páls­son – Andlátsfregn

Sig­urður Páls­son, rit­höf­und­ur, er lát­inn, 69 ára að aldri. Sig­urður lést á líkn­ar­deild Land­spít­al­ans í gær eft­ir erfið veik­indi. Sig­urður fædd­ist 30. júlí 1948 á Skinn­astað í N-Þing­eyj­ar­sýslu. Hann lauk stúd­ents­prófi frá...

Sannfæringarkraftur án sannfæringar

1984 eftir George Orwell er að sönnu ein frægasta skáldsaga vorra tíma, skrifuð í kjölfarið á einum verstu hremmingum mannkyns – heimsstyrjöldunum tveimur og einræði þriðja ríkisins, í Ítalíu og á Spáni,...

Sálarmorð

Jón Þór Ísberg skrifar: Síðustu nótt féll ég á hné og flóðgáttir táranna runnu niður sem úrhelli minninga um atburð sem gerðist fyrir rétt um 20 árum síðan. Ég grét mig í...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Á flótta í flæmingi

Hinn einkennilega atburðarás síðustu klukkustunda hefur opinberað marga sem farið hafa undan í flæmingi af nálægð við málefni barnaníðinga. Í pólitíkinni var það Björt framtíð sem sprengdi stjórnina á miðnætti og bar...

Nú er lag!

Vilhjálmur Bjarnason ekki fjárfestir og 2. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins skrifar: Það er í raun frábært að þessi ríkisstjórn er fallinn og farin frá völdum og hef ég engar áhyggjur af því sem slíku....

Björt framtíð slítur stjórnarsamstarfinu

Tilkynning frá stjórn Bjartrar framtíðar: Stjórn Bjartrar framtíðar hefur ákveðið að slíta samstarfi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Ástæða slitanna er alvarlegur trúnaðarbrestur innan ríkisstjórnarinnar.   F.hönd stjórnar Bjartrar framtíðar, Guðlaug Kristjánsdóttir stjórnarformaður...

Hvenær heyrði dómsmálaráðherra kaffistofuslúðrið?

Æra barnaníðings er hvítþvegin eftir það mat „valinkunns“ að hann sé góður strákur. Embættismenn í dómsmálaráðuneytinu segja dómsmálaráðherra, í óspurðum fréttum, að valinkunnur sé faðir forsætisráðherra. Dómsmálaráðherra upplýsir son valinkunns um þetta uppátæki...