KVENNABLAÐIÐ

Ísland 7. október 2015

Kynsjúkdómar og ábyrgð

Í Fréttablaðinu sl. mánudag birtist óþægileg frétt. Það er svosem ekkert nýtt að í blöðunum leynast óþægilegar fréttir og að oft þarf maður beinlínis að leita sérstaklega eftir jákvæðum fréttum. En það er önnur saga....

„Damn, ég hefði átt að …“

Ekki veit ég af hverju ég finn hjá mér þörf fyrir að deila eftirfarandi með öllum mögulegum, en kannski held ég að skrifin geti gefið eitthvað af sér og það nægir mér. Flestir sem þekkja...

Frjálshyggjumenn styrkja sjúkrahús í Sýrlandi

Fréttatilkynning: Íslenskir frjálshyggjumenn safna fé fyrir Lækna án landamæra til endurreisnar sýrlenska heilbrigðiskerfisins. „Neyðin er brýn og Læknar án landamæra leggja eigin líf í hættu daglega til að bjarga Sýrlendingum.“ segir Bjartur Thorlacius, skipuleggjandi fjáröflunarinnar....

Hafði lögreglustjóri afskipti af framburði vitnis?

Undanfarið hefur Kvennablaðið haft mál þeirra Annþórs Kristjáns Karslssonar og Barkar Birgissonar til umfjöllunar. Fram hefur komið að mannréttindi þeirra virðast ítrekað hafa verið hunsuð af yfirvöldum við rannsókn á andláti samfanga þeirra, Sigurðar Hólm...

Dauðabúðir 21. aldarinnar

Tilvist dauðabúða 21. aldarinnar byggist á afskiptaleysi gagnvart þeim sem minnst mega sín.  Á aldraða og öryrkja er litið sem bagga á þjóðfélaginu og þeir látnir mæta algjörum afgangi þegar kemur að samfélagslegum úrlausnum.  Þessir hópar...

Hversu mikið ríkari?

Í leiðara Kjarnans er fullyrt að í hruni verði hinir ríkustu ríkari. Gefin eru dæmi um: peninga sem margfaldast á Tórtólaeyjum. fjárfestingarleið Seðlabankans sem gaf afslætti fyrir þá sem fluttu inn pening. vísað í þekkingu...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Frábær lausn gegn kvefi

Kostuð kynning Hvað er kvef? Kvef er einn algengasti smitsjúkdómurinn sem hrjáir okkur. Kvef orsakast af veirum sem oftast berast með úðasmiti á milli manna en geta einnig borist með snertismiti. Algeng einkenni eru m.a....

Svavar Knútur heldur útgáfutónleika

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur gefur út sína fjórðu sóló plötu í byrjun október og heldur að því tilefni veglega útgáfutónleika í Gamla bíó 6. október. Platan ber nafnið Brot og hefur titillag plötunnar trónað á efstu...

sykur
Kíktu í heimsókn

Sykur.is er nýr spennandi vefmiðill. Stjörnuspeki, heilsan, ástin, kynlífið, fræga fólkið, skemmtileg myndbönd og fleira.

soley
Sóley Organics

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur úr hreinni íslenskri náttúru. Þú færð vörurnar okkar á www.soleyorganics.com.

splass
Splass bílaþvottastöð

Bjóðum háþrýstiþvott, handþvott með svömpum, Sonax bón og skolun með eimuðu vatni. Handþurrkun. Tekur 10 mínútur. Engir burstar.

einvera
ÚTSALA í Einveru

Allt að 50% afsláttur af fatnaði, skarti og skóm. Einnig nýjar vörur. Einvera Laugavegi 35 og www.einvera.is.

hush
www.hush.is

Unaðslegu 50 Shades of Grey vörurnar og allt það vinsælasta fæst hjá okkur. Sendum um allt land. Tökum á móti netgíró, millifærslu og greiðslukortum.

Raunir og gleði í Ljubljana

Ég tók sjúklega eigingjarna ákvörðun síðastliðinn vetur. Reyndar í samráði við eiginmanninn, ákvað ég, að skrá mig til vetursetu við háskólann í Ljubljana í Slóveníu. Hvílík hugmynd, ha? Allt síðasta sumar geymdi ég kvíðagrjótið í...

Jón Hákon BA 60

Jóni Hákon BA 60 hvolfdi nýverið út af Aðalvík. Ekki reyndist áhöfn unnt að losa björgunarbáta frá með hefðbundnum aðferðum. Sjálfvirkur sleppibúnaður bátsins bilaði og fyrir hreint kraftaverk komst áhafnarmeðlimur upp á kjöl bátsins án...

Hegðun fólks í hagsveiflum

Kreppur koma og fara – aftur og aftur. Í sögulegu samhengi hafa 20 kreppur gengið yfir Ísland á síðustu 140 árum eða að meðaltali á sjö ára fresti (1). Efnahagskerfið okkar gengur í hringi rétt...

Sykurlaus gulrótarkaka

Þessa tók ég með í nýju vinnuna hjá mér. Var stressuð að geta ekki smakkað á henni áður en ég bauð upp á hana. Leiðinlegra að vera búin að skera í hana en hún fékk...