KVENNABLAÐIÐ

Ísland 11. desember 2016

Grínlaust í desember – Jólakvæði

Grínlaust í desember Snjólaust í desember frostlaust í desember – Ef jólaskapið væri ekki nema lauslega tengt þessu tvennu Ef aðeins Hins vegar mætti mín vegna gjarnan vera sólarlaust í desember –...

Fátækt og mannréttindi

Opinn fundur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um fátækt og mannréttindi fer fram í dag, 9. desember klukkan 12.00 – 13.30 í Iðnó í tilefni af 10. desember, alþjóðlegum degi mannréttinda. Fátækt er ekki eingöngu...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Aftur í leti og aumingjaskap

Þórunn Friðriksdóttir, kennari til áratuga, skrifar: Enn á ný hefst umræðan um lélega kennslu eftir birtingu PISA-skýrslunnar, um löng frí kennara, lítinn metnað þeirra og sennilega sé best að árangurstengja launin þeirra...

Friður og ólífur

Hvernig er hægt að stuðla að friði með því að týna ólífur? Þessari spurningu og fjöldamörgum öðrum svara Gunnar Axelsson og Falasteen Abu Libdeh á friðarfundi á vegum Félagsins Ísland-Palestína í Hafnarhúsinu...

10 vel valin ráð frá mömmu

Halla Tómasdóttir deildi eftirfarandi færslu á Facebook og gaf Kvennablaðinu leyfi til að deila eftirfarandi bréfi til barnanna sinna með lesendum Kvennablaðsins:   „Hér áður fyrr sá Jólasveinninn gjarnan um að gefa...