KVENNABLAÐIÐ

Ísland 27. júlí 2016

Saga af klippingu

Valgarður Reynisson skrifar: Fyrir nokkrum árum fór ég í klippingu, sem ég hafði reyndar gert oft áður og hef gert síðan. En þetta tiltekna skipti var sérstakt fyrir nokkurra hluta sakir. Ég...

Píratar eru engir óvinir höfunda

Einar Kárason rithöfundur er ansi harðorður og í raun ósanngjarn í garð Pírata. Honum mislíkar ímynduð afstaða flokksins til höfundaréttar og segir þá ætla að svipta menn laununum sínum. Einar dylgjar og vill að...

Stjórnarskrá og stjórnmál

Ein helsta ástæða þess að ég er virkur í stjórnmálum er afstaða mín til nýju stjórnarskrárinnar. En að mínu mati er fátt mikilvægara en hún. Ég er á þeirri skoðun að engar...

Einfaldlega óboðlegt

Ólíkt fjölmiðlum hér á landi eru Panamaskjölin reglulega til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum. Á hverju ári hverfa að jafnvirði 6.400 milljarðar íslenskra króna frá löndum Afríku í skattaskjól víðs vegar um heiminn. Þetta...

Sjálfstæðisflokkurinn er að einangrast

Forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Þetta kemur fram í fréttaskýringu Kjarnans um málið en rætt er við Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata, Katrínu Jakobsdóttur, formann...

Myndbönd

Skoða fleiri myndbönd

Heimsmethafinn frá Tortóla snýr aftur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur hafið leiftursókn sína gegn staðreyndum Panamaskjalanna og hyggur á endurkomu í stjórnmálin. Sigmundur Davíð skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann lofsamar sjálfan sig...

Af stormasömu ástarsambandi við jökul

Ég átti erindi á Snæfellsnes í vikunni. Fund sem ég hlakkaði til. Ég lagði í’ann uppúr hádegi á þriðjudag og þegar ég var komin í gegnum Borganes setti ég þessa stöðuuppfærslu á...

Veiðigjöld

“Eins og við erum með þetta Íslendingar þá er útgerðin rukkuð um veiðigjald sem að ég held að sé mun hentugri kostur til að rukka fyrir aðgang að auðlindinni heldur en uppboðsleið.”...

Kosningamálin

Nú hefur hæstvirtur fjármálaráðherra lofað okkur kjósendum því að heilbrigðismál verði sett í algeran forgang á næsta kjörtímabili. Þessu eigum við að treysta, þó svo hann hafi núna í þrjú ár ríkt sem...