May boðar til þingkosninga í Bretlandi
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands var rétt í þessu að boða til þingkosninga 8. júní næstkomandi. Hún tilkynnti þetta í ræðu sem hún flutti fyrir framan bústað forsætisráðherra í Downingstræti 10 í Lundúnum. May vísaði til þess að kosningar nú væru nauðsynlegar til að...
Birt 18 apr 2017