Hermang hér og hermang þar
Fyrirlitlegustu kvikindi jarðarinnar eru menn sem undir yfirskini mannúðar hvetja til notkunar hergagna en fjárfesta um leið í fyrirtækjum sem framleiða þau. Ríkisstjórn Íslands hefur þó ákveðið að einmitt þannig menn skuli vera vinir hennar og heldur kjafti þegar þeir athafna...
Birt 18 apr 2018