Lífið
það var árið 1987 og ég varð skotin í strák. Hann kom inn í líf mitt með látum. Ó, hvað ég var hrædd þarna – alltof ung að verða mamma. En vá, hvað ég varð skotin í honum. Hann var og er fallegasta karlvera sem ég hef séð. Hann er góður og ljúfur og skemmtilegur. Hann var ekki...
Birt 24 júl 2015