Breytingaskeiðið
Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar ég segi „kona á breytingaskeiðinu“? Ég spurði nokkra sem á vegi mínum urðu. Svörin komu ekkert á óvart. Þau voru flest í þessa áttina; pirruð og geðvond sveitt kona í brjáluðu skapi. Enginn af viðmælendum mínum kom með jákvæða mynd né...
Birt 19 ágú 2015