Geðorðin 10
Þessa dagana er ég á fullri ferð í sjálfsvinnu og fer nánast hver einasta lausa stund í hana. Eitt af því sem ég hef verið að gera er að taka eina mynd á dag út um baðherbergisgluggan hjá mér og setja á Fésbókarsíðuna. Mér finnst gott að láta uppbyggjandi texta fylgja með, bæði...
Birt 20 mar 2016