Ábyrgð fjölmiðla, eða þegar DV bullaði um mig á þórsdegi
Flest höfum við heyrt minnst á ekki-fréttir, rangar fréttir, upplognar, misvísandi og villandi fréttir. Hér er saga af einni slíkri. Ég veit hún er villandi, því DV tók mín orð og skrumskældi. Að morgni fimmtudags setti ég inn hugmynd á Pírataspjallið. Hvernig væri að breyt...
Birt 16 des 2016