Borgun borgar sig
Á aðalfundi Borgunar sem haldinn verður á morgun mun stjórn félagsins leggja til 4,7 milljarða króna arðgreiðslur til hluthafa. Fyrir þessu hefur Morgunblaðið heimildir en í umfjöllun blaðsins kemur fram að búið sé að kynna hluthöfum tillöguna og þeir hafi ekki gert...
Birt 16 feb 2017