Brennisteinslykt og kosningar
„Kjósendur ganga til kosninga eftir barnaníðshneyksli“ – BBC; „Íslendingar ganga til kosninga kringum hneyksli, viðbjóð og vantraust“ – New York Times; „Íslendingar ganga til kosninga í þriðja sinn í fjögur ár“ – Daily Mail; „Eftir bankakreppu, Panama og barnaníðshneyksli kjós...
Birt 29 okt 2017