Stóra kokkteilsósumálið!
Það hefur töluvert verið rætt um uppruna kokkteilsósunnar að undanförnu, sem mun hafa byrjað með því að Úlfar á Þremur frökkum hélt því fram í útvarpsviðtali að hún væri alíslensk, fundin upp af Magnúsi Björnssyni á Aski (ætti reyndar að vera Valgerði konu hans) og svipaðar sósur...
Birt 02 nóv 2014