Helena Ólafsdóttir tekur viðtal við íþróttamæðgur!
Birt 11 nóv 2013
Útlit & heilsa
Sigríður Sigurðardóttir var fyrst íslenskra kvenna til að vera kosin íþróttamaður ársins. Viðurkenningu hlaut hún í kjölfar þess að íslenska kvennalandsliðið varð Norðurlandameistari í handbolta árið 1964 en Sigríður var fyrirliði liðsins.
Sigríður er gift Guðjóni Jónssyni en hann spilaði handbolta með Fram. Þau hjónin eiga þrjár dætur þær Guðríði , Hafdísi og Díönu sem eru allar miklar íþróttakonur. Helena Ólafsdóttir fékk þær mæðgur til sín í stórskemmtilegt spjall.
Mynd: Þjóðviljinn.
Merki: