Margt um manninn á Austurvelli – myndir
Um 3000 manns söfnuðust saman á Austurstræti í dag til mótmæla annan daginn í röð. Verið er að mótmæla því að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka. Tillagan er til umræðu í þinginu en þingfundur hefst á ný klukkan 19.30 í kvöld og er hægt að fylgjast...
Birt 25 feb 2014