Syngjandi konur á öllum aldri
Léttsveitin einhver fjörugasti og skemmtilegasti kór landsins heldur vortónleika sína í Norðurljósasal Hörpu miðvikudaginn 9.apríl kl. 20:00. Upplagt að skella sér á tónleikana og fagni því að loks er að vora. Léttsveitin mun eingöngu flytja íslensk lög og sérstakir gestir...
Birt 07 apr 2014