Sif í jóga, það er eitthvað…
Ég hef aldrei verið mikil jógamanneskja. Prófaði óléttujóga á sínum tíma og átti svo bágt með mig að ég varð frá að hverfa. Ég er hreinlega of sjálfmeðvituð manneskja til að geta setið með fólki og kyrjað. Í óléttujóganu áttum við að hafa eina hendi á hjarta og aðra á bumbunni og...
Birt 18 apr 2014