Skúmaskot opnar
Í bakhúsinu á Laugavegi 23 er sköpunargleðinni gefinn laus taumur en þar opna í dag fimmtudaginn 8. maí, níu listamenn og hönnuðir aðstöðu þar sem þeir sýna og bjóða verk sín til sölu. Fyrir innan gyllta hurð, inn af litlu porti, kúrir bjart og fallegt rými sem fengið hefur...
Birt 07 maí 2014