Konur eyða en karlmenn kaupa
Um hver mánaðarmót taka hinir eðlu meðlimir menningarheimilisins sig til og fara í stórmarkað. Meðlimir þessarar einstaklega samheldnu fjölskyldu eru tveir. Ég og hann. Eftir að ég flutti út á landsbyggðina sendi ég eiginmanninn með miða. Ég er of gömul, of þreytt, of frústreruð...
Birt 11 maí 2014