Ævintýrið í snjónum
Birt 19 maí 2014
Gagn & gaman
Ótrúlega flott myndverk eftir listakonuna Kseniyu Simonovu. Myndin er hluti af verkum sem gerð eru til að minna á mikilvægi náttúruverndar og hér í þessari mynd eru það ísbirnir sem leika aðalhlutverk en heimkynni þeirra eru í hættu samfara bráðnun jökla á norðurslóðum.
Þvílíkir hæfileikar.