Freistandi mexíkóskar ískúlur
Ég skellti mér með fjölskyldunni til Mexíkó fyrr á þessu ári og komst í kynni við þennan dásamlega eftirrétt sem er víst mjög vinsæll þar í landi. Ekki veit ég hvað rétturinn heitir en þetta eru bakaðar ískúlur og smakkast dásamlega. Fann þessa uppskrift á veraldavefnum og hve...
Birt 23 jún 2014