Líkami minn er ekki almenningseign
Ræða Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur í Druslugöngunni 26. júlí 2014 Flestöll lærum við frá unga aldri að það er sorglegt, slæmt og óaðlaðandi að vera fatlaður. Við lærum að vera góð við greyið fatlaða fólkið og þá sem minna mega sín. Við leiðum sjaldnast hugann að því hvernig...
Birt 26 júl 2014