Bankinn minn segir upp vináttu sinni við mig
Nú ræða bankarnir það eins og það sé eðlilegt mál að rukka sérstaklega fyrir að fá að njóta návistar gjaldkera. Eins og maður sé þarna að fara sjá Ara Eldjárn þegar maður kemur. Ef ég skil þetta rétt þá á ég nú að borga fyrir að fá afgreiðslu í bankanum. Allt í einu er ég...
Birt 02 sep 2014