Um það hvernig ég lærði að hætta að hafa áhyggjur og byrjaði að elska ríkisstjórnina
Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifar: Hvað getur maður sagt? Forsætisráðherra lýsir því yfir að hatursfull þjóðin hafi gengið of nærri fráfarandi innanríkisráðherra, að þjóðinni beri að læra af þessu. Ekki það að honum hafi verið ætlaður lærdómur af lekanum eða hegðunarmynstri...
Birt 27 nóv 2014