Konunglegur Prince Polo eftirréttur
Hér kemur uppskrift af óvanalegum og sérstökum eftirrétt frá Viktoríu Ýr Norðdahl. Prins Póló aðdáendur geta tekið gleði sína því uppistaðan í réttinum er einmitt súkkulaðikexið sívinsæla. 6 stk Prince Polo 1 lítil dós Bláberjaskyr 1 peli rjómi 1 krukka Bláberjasulta td. frá Den...
Birt 17 des 2014