Kvennablaðið óskar ykkur gleðilegra jóla með þessum fallegu vetrarmyndum eftir Jón Steinar Ragnarsson. Ljósmyndirnar eru teknar í Reykjavík og á Siglufirði.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa. Kvennablaðið hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu og áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.
Tómas Guðbjartsson læknir deildi eftirfarandi skrifum á Facebook í morgun: Landspítali fastur á milli hæða – og bíður eftir björgun Sem betur fer þurftu sjúklingar ekki að hírast á göngum eða kaffistofum Landspítala yfir jólin, a.m.k. ekki við Hringbraut. En jólasagan er
Heiðveig María Einarsdóttir skrifar: Um liðna helgi sótti ég erindi sem Verkalýðsfélag Akraness og Verslunarmannafélag Reykjavíkur stóðu fyrir. Erindið hafði yfirskriftina “Okurvextir og verðtryggingin, mest
Kathrine Switzer var fyrsta konan til að hlaupa í Boston maraþoninu árið 1967. Switzer sem nú er 70 ára gömul hefur tekið þátt í 39 maraþonum og mun nú í ár taka þátt í Boston maraþoninu undir sama númeri og 1967 eða tölunni