Óþarfa jólastress
Þegar ég var að alast upp man ég eftir hinu árlega jólastressi. Jólin voru yndislegur tími en oft og tíðum voru þau lituð stressi sem ég taldi lengi vel að væru einfaldlega hluti af jólunum. Mamma var oft ótrúlega stressuð og þá aðallega á aðfangadag. Það þurfti allt að vera ...
Birt 25 des 2014