Þú getur þetta alveg hjálparlaust
Þú þarft ekkert að kunna fyrir þér í líkamsrækt og þú þarft aldrei að hafa stundað leikfimi af nokkru tagi til að geta tekið heilsuna í þínar hendur. Þú þarft aðeins að hafa viljann til að líða aðeins betur á líkama og sál. Hvort sem þú ert ein/n í heimili eða býrð með öðrum þá...
Birt 02 jan 2015