Er VIP röð inn á Kvíabryggju?
Það vakti talsverða athygli á síðustu dögum þegar DV tilkynnti að Ólafur Ólafsson, einn dómþola í Al-Thani málinu svokallaða, hafi óskað eftir – og fengið – að hefja strax afplánun á Kvíabryggju. Nokkrir fangar hafa bent á að það sé óeðlilegt að maður með fjögurra og...
Birt 27 feb 2015