Jafnrétti – er þetta ekki bara komið gott?
Jafnrétti hvað, enn ein greinin um jafnrétti kynjanna, var ekki búið að ná því? – kunna einhverjir að spyrja. Og máli sínu til stuðnings benda þeir á allar konurnar sem hafa látið til sín taka, leiðtogar, forsetar og ráðherrar, forstjórar og ég veit ekki hvað – og eru ekki konur...
Birt 31 mar 2015