#Þöggun #konurtala Bylting í grúppunni Beauty Tips
Loksins! Dagurinn er runninn upp! Beauty Tips Facebook síðan logar í dag með frásögnum kvenna sem sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Þær stíga nú fram í tugavís og segja sögur sínar ein af annarri og draga ekkert undan. 24.642 konur eru meðlimir síðunnar og í dag er...
Birt 29 maí 2015