Sálarlíf plantna
Garðyrkjuáhugi eiginmannsins hefur leitt mig í nýja rannsóknarleiðangra með hjálp internetsins og nú er svo komið að ég er farin að elska ítalskan vísindamann á laun. Hann heitir Stefano, sem er vandræðalegt, en hann Stefano Mancuso kallar sig plöntu-taugalíffræðing, rekur...
Birt 28 jún 2015