Ljósmyndir úr Gleðigöngunni 2015
Gleðigangan 2015 fór fram í dag 8. ágúst 2015. Ljósmyndari Kvennablaðsins Heiða Halls var að sjálfsögðu á staðnum og henni til aðstoðar var ljósmyndarinn Elín Björg Guðmundsdóttir. Hér gefur að líta afraksturinn.
Birt 08 ágú 2015