Að bjarga útvöldum úr brennandi húsi – íslenska leiðin
Yfirstandandi neyð landflótta fólks einkum Sýrlendinga, sem sökum stríðsátaka hafa í milljónatali orðið að yfirgefa heimili sín, er skelfileg. Hroðalegar fréttir berast af þeim og öðru stríðshrjáðu fólki sem hættir lífi sínu til að komast til Evrópu. Þúsundir hafa drukknað í...
Birt 29 ágú 2015