Við erum fólk, vinnum eins og fólk og verum eins og fólk
Ræða Óttarrs Proppé á Alþingi þann 8. september 2015 Virðulegi forseti, ástkæra alþingi, góðir áheyrendur. Þá er komið að því. Kjörtímabilið er hálfnað. Það er full ástæða til þess að spyrja okkur hvort við höfum gengið til góðs. Í upphafi 142. Þings strax eftir kosningarnar 2013...
Birt 08 sep 2015