Verkföll framundan!
Verkfallsboðun starfsmanna ríkisins hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu og Sjúkraliðafélagi Íslands hefur verið samþykkt. Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu liggja nú fyrir og voru aðgerðirnar samþykktar með 85,15% atkvæðum hjá SFR félögum og 90,9% hjá sjúkraliðum. Alls tóku...
Birt 29 sep 2015