Aðalmeðferð í máli Annþórs og Barkar frestað um óákveðinn tíma
Aðalmeðferð í máli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar hefur verið frestað sökum þess að boðun vitna gekk ekki sem skyldi. Aðalmeðferðin sem átti að hefjast þann 15. október hefur því verið frestað um óákveðinn tíma. Kvennablaðið hefur haft mál þeirra Annþórs og...
Birt 08 okt 2015