Blauta meðferðartuskan
Þórlaug Ágústsdóttir skrifar: Ég er fulltrúi Pírata í Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar, að vísu áheyrnarfulltrúi þar sem við fengum ekki nema 5,9% atkvæða, en þar sem við erum fullir þátttakendur í meirihlutanum hafa áheyrnarfulltrúar Pírata (og VG) jafnan rétt til að móta...
Birt 28 okt 2015