Í dag er lítil stelpa 8 ára
Friðgeir Sveinsson skrifar: Í dag er lítil stelpa 8 ára, það eru orðin heil 8 ár síðan að hún Katrín Steina dóttir mín kom í heiminn. Ég get sagt eins og allir sem börn eiga að það er alveg sama hvaða dagur það er eða hvað ég er að gera, alltaf er þessi litla skotta ofarlega í...
Birt 16 feb 2016