The Noel Trail: Ferðir Noels um Ísland
Birt 19 feb 2016
Land & þjóð
Noel Santillan lagði land undir fót eins og frægt er orðið er hann hugðist fara á Laugaveginn í Reykjavík á hótel sitt en villtist af leið og keyrði þess í stað norður í land og alla leið á Siglufjörð.
þar var honum tekið með virktum og gisti hann á nýja hótelinu Sigló Hótel og lét svo vel af veru sinni þar að nú eru ferðir hans orðnar hluti af nýju myndbandi og afraksturinn má sjá hér að neðan …Ferðir Noels eða The Noels Trail…
Noel lýsti ánægju sinni með myndbandið á Facebooksíðu Hótelsins