Siðferði í laganna nafni
Atli Þór Fanndal og Steinunn Ólína skrifa: „Við öllum flóknum spurningum eru til einföld, auðskilin, röng svör. – H. L. Mencken Viðtal Fréttablaðsins við Sigmund Davíð Gunnlaugsson um Tortólaeignir forsætisráðherrahjóna er leiftursókn gegn skynsemi og siðviti lesenda...
Birt 24 mar 2016