Auðvaldið malar gull á meðan börn fátækra líða skort
Ellen Calmon formaður ÖBÍ skrifar: Í tilefni af 1. maí á morgun mun Öryrkjabandalag Íslands ganga undir slagorðunum: „Fæði, klæði, húsnæði – fyrir alla!“ Ástæða þess er að á Íslandi fyrirfinnst fátækt. Á undanförnum árum hefur fjölgað í hópi barna sem líða skort ...
Birt 30 apr 2016