Ísland vekur heimsathygli fyrir þröngsýni og orðhengilshátt
Opið bréf til Lilju Daggar Alfreðsdóttur, utanríkisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, undirritað af tvöhundruð og fimmtíu samtökum og einstaklingum um allan heim. Sameinuðu þjóðirnar vinna þessa dagana að undirbúning...
Birt 25 maí 2016