Vinnuhópur innanríkisráðuneytisins skautar framhjá bágri réttarstöðu fatlaðra
Þroskahjálp segir vinnuhóp ráðuneyta um stöðu mannréttindamála á Íslandi gefa mannréttindum fatlaðs fólks miklu minna vægi í skýrsludrögum til Sameinuðu þjóðanna en eðlilegt er í ljósi stöðu málaflokksins á Íslandi. Réttindamál fatlaðra hafa verið í deiglunni undanfarið söku...
Birt 11 ágú 2016