Þeir sletta skyrinu sem eiga það…
Ég er orðin svo gömul að ég man eftir því að hægt var að kaupa skyrhnullung í smjörpappír og svo var þetta hrært alveg í klessu þar til það varð háglansandi og silkimjúkt og alveg ótrúlega gott með góðum rjóma. Ég veit að ég hljóma eins og afdalakerling þegar ég segi að skyr var...
Birt 24 ágú 2016