Brynjar Níelsson kallar eftir alræðisvaldi stjórnmálamanna
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, saknar þess að stjórnmálamenn fari ekki með alræðisvald við mat á almannahagsmunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingmannsins rétt í þessu. Brynjar gerir ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna framkvæmda...
Birt 25 ágú 2016