Um gestrisnina
Bryndís Schram skrifar: Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir, og hótel okkar er jörðin. Einir fara og aðrir koma í dag. Því alltaf bætast nýir hópar í skörðin. Úr fjarska var engu líkara en, að húsið hengi utan í klettaveggnum. Það stóð við endann á götunni, alveg...
Birt 14 okt 2016