Aðeins um Óþelló…
Nú eru allir að tala um Óþelló, það er eitthvað, það er gaman. Manni sýnist á viðbrögðum að fólk sem ekki sé kunnugt verkinu sé hvað hrifnast en þau sem þekkja (eða telja sig þekkja) verkið vel séu óhrifnust. En það er þó óneitanlega gaman að sjá fólk skiptast á skoðunum u...
Birt 30 des 2016