Fjármálaráðherra er sáttur við 45% hækkun þingmanna en vill að launafólk sé hófsamt í kröfum
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill að launafólk sýni hófsemd í kröfum um bætt kjör. Þetta kom fram í kynningu á fjármálastefnu 2017 – 2022 sem hann mælti fyrir á Alþingi í dag. Sjálfur fékk Benedikt 45% launahækkun nýlega þegar kjarar...
Birt 26 jan 2017