Vega hagsmunir eigenda útgerðanna virkilega meira en hagsmunir heillar stéttar?
Heiðveig María Einarsdóttir skrifar: Hóflegar kröfur neikvæðar um rúmlega 24% – en hver ber ábyrgðina? Ef það er ekki rangt skilið hjá mér þá eru hóflegu kröfur sjómanna um 6% launahækkun neikvæðar um 24,5%(-24,5%) miðað við að launavísitala hefur hækkað um 30,5% síðan 2011 eð...
Birt 10 feb 2017