Húsnæðisbótakerfið á íslensku (vonandi)
Nú hefur verið tekið í gagnið nýtt húsnæðisbótakerfi sem átti að taka við af gamla leigubótakerfinu. Í dag voru greiddar út húsnæðisbætur og virðast þá margir hafa fengið miklu lægri upphæð greidda en upphaflega var gefið út að viðkomandi fengi í húsnæðisbætur og þá miðað við...
Birt 01 mar 2017