Umfangsmikil umfjöllun CNN um erfðarannsóknir á Íslandi
Heilaskurðlæknirinn og fréttamaðurinn Sanjay Gupta sem stýrir þáttunum Vital Signs á sjónvarpsstöðinni CNN heimsótti Ísland og Íslenska erfðagreiningu á dögunum. Úttekt CNN er hin glæsilegsta og margt afar fróðlegt sem þar kemur fram: Fyrri stiklan ber heitið, Can Vikings help...
Birt 20 mar 2017