Samstöðufundur gegn stóriðju í Helguvík
Samstöðufundur íbúa Reykjanesbæjar gegn stóriðju í Helguvík fer fram næstkomandi föstudag milli 17.00 og 18.00 fyrir framan ráðhús bæjarins. Eftir viðkomuna fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar verður farið til Helguvíkur þar sem samstöðufundinum verður haldið áfram. Undanfarið...
Birt 30 mar 2017